Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 26

Gríma - 01.09.1940, Blaðsíða 26
24 Á BREIÐAMERKURJÖKLI varð því eftir venju að fara uppi á jökli, oian við út- fall árinnar. Tóku þeir félagar þegar til verks að höggva sniðgötu í jökulbrúnina til þess að komast upp á hann, og höfðu þeir verkfæri til þess. Komu þeir svo hestunum, er yfir áttu að fara og voru sjö talsins, upp á jökulinn, en hestar þeirra nafna, Þor- steinanna, voru bundnir á sandinum skammt þar frá. Þegar upp var komið, skildu þeir hestana eftir og einn mann til að gæta þeirra, og biðu konurnar þar einnig. Hinir fjórir fóru að svipast eftir færri leið yfir jökulinn og lagfæra á stöku stöðum, sem var að- allega í því fólgið að höggva sniðgötur í jökulhryggi. Jón Pálsson vann í fyrstu að þessu verki, en eftir nokkra stund tók hann við gæzlu hestanna, og sá, sem þeirra hafði gætt, Þorsteinn bóndi á Sléttaleiti, gekk í verkið með hinum. Konurnar gengu og frá fyrir áeggjan Jóns, til þess að halda á sér hita og leita sér skjóls fyrir óveðrinu. Virðist það og hafa orðið þeim til lífs. Skömmu síðar heyrðu þeir, sem að jökulhögginu unnu, skyndilega allsnarpan brest. Voru þeir þá önnum kafnir við verk sitt og áttuðu sig ekki samstundis á, hvaðan hljóðið barst. Varð þeim afar hverft við og litu þegar í þá átt, sem hest- arnir áttu að vera. Sáu þeir þegar verksummerki á jöklinum, en manninn og hestana hvergi. Brugðu þeir þá skjótt við og héldu þangað, en þá var þar orðin breyting á í snöggri svipan. Stór spilda af jökulbrúninni hafði sigið niður og þar myndazt stór gjá eða gjögur í suðurbrún jökuls- ins, á að gizka 30—40 m. frá norðri til suðurs og uxn 130 m. frá austri til vesturs, en á þrjá vegu, að vest- an, norðan og austan, voru þykkir, þverhníptir jök- ulveggir. Niðri í jökulgjá þessari sáust fjórir hestar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.