Gríma - 01.09.1940, Side 8

Gríma - 01.09.1940, Side 8
6 ÞÁTTUR AF STUTTU-SIGGU Ýmsir telja, að allt til fimm ára aldurs hafi Sigga haft eðlilegan líkams- og sálarþroska, en hvað sem um það er, varð hún einmitt á þeim aldri fyrir slysi, sem hún bar menjar eftir alla sína æfi. Helltist þá úr heitum súpuaski yfir hana, svo að hún brenndist í andliti og ef til'vill eitthvað meira. Aðrir segja, að hún hafi hratað ofan í flóningarpott, en það er öllu ólíklegra, því að þess er ekki getið, að hún hafi haft brunaör annarsstaðar en í andlitinu. Hvernig sem þetta atvikaðist, þá brenndist hún talsvert og greri seint og illa. Þá hafði faðir hennar leitað meðala á Akureyri við brunasárunum, og taldi Sigga það þann eina vott föðurlegs hlýleika, sem sér hefði sýndur verið um æfina. Enginn þarf að undrast, þótt þröngt væri í búi í Flöguseli á uppvaxtarárum Siggu, og að hún fengi lítið að borða, Barnahópurinn var stór, margir munnar að seðja, og eftir siglingaleysisárin 1807— 1814 var verzlunin í alla staði slæm; auk þess var oftar en hitt hart í ári allt til 1827. Varð allur al- menningur að draga fram lífið við skarðan skammt, svo að sum árin lá við mannfelli.1) Þó verður með- ferðin á Siggu engan veginn afsökuð með fátæktinni einni saman, því að hún hefur verið fram úr öllu hófi harðúðug. Skulu því til sönnunar sagðar nokkr- ar sögur, bæði eftir sjálfri henni og öðrum. Það var á laugardag fyrir páska, að verið var að sjóða hangikjöt til hátíðarinnar. Var Sigga þá sár- svöng og Friðfinnur bróðir hennar líka, svo að þau tóku til þess örþrifaráðs, að sæta lagi og stela sínum x) Sjá ritgerðir Stefáns Jónssonar umboðsmanns á Steinsstöð- um og Jóns Jónssonar bónda í Lögmannshlíð í »Norðlingi« Akureyri 1879—1880.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.