Gríma - 01.09.1940, Side 54

Gríma - 01.09.1940, Side 54
52 GUÐMUNDUR ELDRI SKÁLD f ENNISKOTl hratt þeim frá, er stóðu í kring, og ruddi sér braut inn á vígvöllinn. Skoraði hún á menn að skilja þá og sagði það vera enga meðalskömm Víðdælingum, ef þeir stæðu hjá aðgerðalausir, svo margir sem þeir væru, og létu mennina drepa hvorn annan. Skipuð- ust menn þá við orð hennar, og urðu þeir skildir. Var skotið hesti undir mótstöðumann Steins, og reið hann burtu hið skjótasta. Var hann þá næstum því nakinn, en þær tuskur, er eftir voru á honum, flöks- uðust sín í hverja áttina, er hann hleypti burt. Talsvert fékkst Steinn við að yrkja og vildi halda til jafns við föður sinn í kveðskapnum, en þótti tak- ast misjafnlega. Ein vísa hans er um Karvel vin hans, sem áður er getið. Mun þá hafa sletzt eitthvað upp á vinskapinn, því að vísan er svona: Einskis góðs er af þér von, um það seggir votta. Þú ert, Karvel Kristjánsson, kominn af Sveini skotta. Annars er þess getið, að Steinn og Karvel oft áttu í illdeilum hvor við annan og flugust á. Nokkru eftir Sporðhúsa-slaginn, sem áður er getið, hittust þeir og áttust illt við. Var þá sagt, að Steinn hefði barið Karvel eins og harðfisk, og við hvert högg, sem hann lét úti, sagði hann: „Eg er að borga þér fyrir hann föður minn, h......þitt“. Um þessar mundir var í Húnavatnssýslu maður sá, er hét Jóhann Kröyer. Hann þótti ofláti. Hann þótti og halda sig mjög að höfðingjum, og var sagt, að hann hafi riðið í litklæðum. Ef til vill hefur ekki þurft meira til þess að koma oflátungs-orðrómnum á loft um hann. Steini var alveg sérstaklega uppsigað við slíka menn og veittist oft að Kröyer, ef þeir hitt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.