Bændablaðið - 09.02.2017, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 09.02.2017, Blaðsíða 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 9. febrúar 2017 5110 C er ein vinsælasta vél sem við höfum selt frá DEUTZ – FAHR. Frábær alhliðavél sem hentar einstaklega vel sem tækjavél á flest bú og býr yfir lipurð, afli og seiglu. 5110 C er sérlega vel búin 110 ha vél með aukabúnaði sem kemur sér vel við bústörfin. Rúmgott 4ra pósta hús, fáanlegt með loftkælingu og topplúgu. Loftpúðafjaðrandi sæti ásamt góðu farþegasæti. 5110 C er búin ECO vökvadælu. Frábær kostur í tækjavinnu og kemur í veg fyrir óþarfa eldsneytiseyðslu. STOP&GO „túrbo kúplingin“ er líka staðalbúnaður í 5110C. Hægt er að stöðva vélina með því að hemla án þess að kúpla. Til þess að taka aftur af stað er einfaldlega stigið af hemlafetlinum. Frábært við rúllun og rúlluhirðingu. 5110 C er einnig búin tvöfaldri stýrisdælu. Hægt er að tvöfalda afköst stýrisdælunnar og þar með fækka stýrissnúningum um helming. Vendigírinn er búinn 5 átaksstillingum, þannig má á einfaldan hátt má stilla viðbragð hans. Eins er kúplingsrofi í gírstönginni svo ekki þarf að kúpla þegar skipt er milli gíra. DEUTZ-FAHR 5110 C ÞÓR FH REYKJAVÍK: Krókháls 16 Sími 568-1500 AKUREYRI: Lónsbakka Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is IS Hurðir I Sími 564 0013 I www.ishurdir.is I ishurdir@ishurdir.is IÐNAÐARHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR • Íslensk framleiðsla, smíði og samsetning. • Allar hurðir smíðaðar samkvæmt máli. • Áratuga reynsla starfsmanna í hurðum. • Hágæða hráefni. • Þolir íslenskt veðurfar. • Sér meðhöndlaðar brautir gegn ryði og álagi. • Stuttur afgreiðslutími. Smiðjuvegi 5 - 200 Kópavogi - Sími 535 1200 • Iðavöllum 12 - 260 Reykjanesbæ - Sími 421 6526 Eyrarvegi 42 - 800 Selfossi - Sími 483 5200 • Hjalteyrargötu 4 - 600 Akureyri - Sími 455 1200 Sólvangi 7 - 700 Egilsstöðum - Sími 470 3120 VANDAÐIR LED-LAMPAR FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR DUNA PRO Rakaþéttur (IP66) LED-lampi sem hentar mjög vel í gripahús og uppfyllir allar þær kröfur sem þar eru gerðar. Frábær lýsing, mikill orkusparnaður og langur endingartími. Fáanlegur í ýmsum útfærslum. URBINO LED frá LUG Vandaður LED-lampi frá LUG. Mjög góð lýsing, mikill orkusparnaður og mjög langur endingar- tími. Fáanlegur í ýmis konar úfærslum og með vegg- eða staurafestingu. Nánari upplýsingar í síma 535 1200 eða á sala@iskraft.is www.iskraft.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.