Bændablaðið - 09.02.2017, Blaðsíða 54
54 Bændablaðið | Fimmtudagur 9. febrúar 2017
Uppl. í síma
893-8424 / set@velafl .is
og á 694-3700 / gk@velafl .is
www.velafl.is
Hyundai HX220L
Árg 2016, 300 tímar
Fleyglagnir, hraðtengi
900mm spyrnur, flott vél
Verð 16,800,000 + vsk
Hamm 3414
Árg 2009, 1,700 tímar
13 tonn í góðu lagi
Verð 6,900,000 + vsk
Case WX148
Árg 2014, 200 tímar
Fleyglagnir, hraðtengi, 2 skóflur.
Verð 14,000,000 + vsk
M.Benz 2635
Árg 2000, 390,000km
Krókheysi og 1 pallur
Rafmagnsskiptur
Verð 3,750,000 + vsk
Hitachi ZX38U-5
Árg 2016, 150 tímar
PAT belti, langur dipper
Hraðtengi og 3 skóflur.
Verð 5,650,000 + vsk
New Holland MH 3,6
Árg 2007, 3,000 tímar
Rótortilt og 2 skóflur
Verð 6,500,000 + vsk
Hitachi ZX160W
Árg 2006, 12,600 tímar
Rótortilt og 2 skóflur
Verð 6,500,000 + vsk
Liebherr 934
Árg 2005, 8,800 tímar
Smurkerfi, hraðtengi fleyglagnir
FRD F35 fleygur, 2 skóflur
Verð 8,250,000 + vsk
Til sölu
Dísil olíutankur 1100 l með 220 v.
dælu og stút, L-1,70, B-1,00, H-1,00.
Verð 40 þúsund. Uppl. í síma 894-
0103.
Undirburður. Fínkorna og ryklítið sag
undir kýr og hross. Mjög róbótavænt.
Ókeypis heimkeyrsla á Þingeyjar-og
Eyjafjarðarsvæðinu. Tökum þátt í
flutningskostnaði til annarra staða á
landinu. Uppl. í síma 864-0290 og
á sag.is
Hornstrandabækurnar allar 5 í
pakka 7900 kr. Sönnu vestfirsku
þjóðsögurnar allar þrjár 1.980 kr.
Fín afmælisgjöf. Frítt með póstin-
um. Ekkert vesen. Vestfirska forlagið
jons@snerpa.is sími 456-8181.
HEY til sölu. Efnagreint hey til
sölu á góðu verði. Staðsett á Hofi
á Höfðaströnd. Nánari uppl. í síma
857-1585, Axel.
Til sölu Novenco innblástursam-
stæða, ónotuð, reimdrifinn blásari.
Afköst eins og hún er uppsett 4000
m³ á klst., er með hitaelimenti, upp-
blöndunarbúnaði, böfflum á útkasti,
síueiningu. Heildarlengd er um 3 m
sem skiptist í þrjár einingar, breiddin
er 1,42 m, hæðin er 1,017 m. Einnig
fylgir með sérsmíðuð eining á inn-
takshlið með baffli, lengd 1,2 m. Til
sýnis í Kópavogi. Uppl. í síma 899-
5734.
Til sölu Comenda uppþvottavél, árg.
2001. Búin að vinna vel, en þarfnast
athugunar. Verð 50.000. Uppl. í síma
893-5074, Elvar.
Til sölu BRÍÓ 33 kjötsög. Uppl. í síma
849-3860.
Til sölu 500 kg MBB lyfta. Var á Benz
sendbíl. Hún er í góðu lagi. Verð 250
þús+vsk. Nánari uppl. í síma 892-
2370.
Til sölu varahutir í Patrol i60, árg.´91.
Gírkassi og millikassi, startari,
intercooler, 1 hliðarspegill, 1 alt-
ernator (uppgerður frá Rafstillingu). 4
felgur 15" 4ra gata af Toyota Avensis.
Uppl. í síma 863-4687.
Til sölu Land Cruiser, árg.´03, xl 120.
Óska eftir tilboði í bílinn. Allar nánari
uppl. eru gefnar í síma 454-5270 /
832-6888.
Hestar til sölu. Vel ættuð 4ra vetra
brún meri og hestur, frumtamin undan
Mídas frá Kaldbak. Móskjóttur, mjög
góður barnahestur. Flott rauð meri
undan Keilissyni, frumtamin. Fleiri
hross eru einnig til sölu. Uppl. í síma
892-4476.
9 manna Renault Trafic, árg. 2006
til sölu. Allt nýtt í bremsum, nýir stýr-
isendar og spindlar. Búið að skipta um
vél. Uppl. í síma 867-4507.
Einangraður flutningakassi á vagni.
Vagninn er með lyftu og beygjuhá-
singu. Tilvalinn í léttari flutninga eða
til að innrétta íbúð í. Verð 15000 þús.
Uppl í síma 892-9795.
Frímerki til sölu. Nánari upplýsingar
í tölvupósti: ho@bondi.is
Til sölu bílskúrshurð, hæð 2,40 m,
breidd 3,80 m. Verð kr. 70.000,- eða
tilboð. Uppl. gefur Ágúst í síma 695-
5740.
Óska eftir
Vörubílskrani óskast, 20-30 tonn-
metra. Uppl. í síma 863-0529.
Gömul handverkfæri. Tré-, járnsmíða,
jarðvinnslu: heflar, sporjárn, tangir,
löð, skóflur, ljáir, brýni o.s.frv. Fyrir
1940/50. Hannes, sími 694-8108.
islenskibaerinn@islenskibaerinn.isr
Óska eftir að kaupa tríma gálga 1220-
1490. Uppl. veitir Guðmundur í síma
865-9919.
Í haust auglýsti ég eftir Ford Transit.
Þá hringdi í mig maður úr Skagafirði
og sagðist eiga góða vél í Transit. Því
miður er ég búinn að týna símanúm-
erinu. Ef hann sér þetta, bið ég hann
að hringja í mig í síma 892-5754. Eins
aðra sem hafa slíka vél til sölu. Vélin
er 2ja lítra.
Óska eftir framdrifi í Suzuki Vitara.
Þarf að vera úr árg. 1989-1995,
beinskiptum. Uppl. í síma 434-1331.
Netfang vifl@simnet.is
Stendur til að rífa? Kúlupanell úr
gömlum húsum óskast, málaður
eða ómálaður. Byggingatimbur af alls
kyns toga, 1x6 o.s.frv. Uppl. í síma
899-6664.
Kaupi gamlar vínylplötur, kassettur
og aðra tónlist, plötuspilara, gaml-
ar græjur og segulbönd. Staðgreiði
stór plötusöfn. S. 822-3710, olisigur@
gmail.com.
Atvinna
30 ára karlmaður frá Spáni óskar eftir
vinnu við landbúnaðarstörf, hefur
verið að vinna s.l. 5 ára í hlutastarfi
í vörugeymslu. Er duglegur og fljót-
ur að læra. Nánari uppl.: jsaiz24@
hotmail.com
32 ára sænskur karlmaður óskar
eftir árstíðarvinnu hvar sem er á
landinu frá maí-ágúst. Hefur unnið
við viðhaldsvinnu, þrif, akstur, í
verskmiðju og farfuglaheimili. Fljótur
að læra, skipulagður og hvorki reyk-
ir né drekkur. Nánari uppl.: lind-
marksimon@gmail.com
Óskum eftir starfsmanni á blandað bú
í Mývatnssveit; kýr, kindur og ferða-
þjónusta. Looking for an employee
on a farm in Lake Myvatn area, north-
east of Iceland. Nánari upplýsingar:
olof@vogafjos.is. More information:
olof@vogafjos.is
Par frá Tékklandi, 27 ára og 24
ára óska eftir starfi á bóndabýli frá
apríl/maí til desember. Nánari uppl.:
poncikova.e@gmail.com
Búvang ehf., Brúarlandi á Mýrum,
vantar starfsmann frá og með 1.
maí n.k. í seinasta lagi. Aðalstarf er
hirðing svína ásamt öðrum almennum
bústörfum. Bílpróf nauðsynlegt. Íbúð
til reiðu í Borgarnesi í 17 km fjarlægð.
Nánari upplýsingar í síma 844-0429
eða 894-2708. Einnig má senda fyr-
irspurnir á netfangið: buvangur@
emax.is
Sýrlensk hjón leita eftir vinnu. Hann er
með búvísindamenntun (agricultural
engineer) og þau tala ensku. Nánari
uppl.: khattabo121@mail.com
Veiði
Vill greiða fyrir aðgang að landssvæði
til andaveiða t.d. tjarnir, ós eða annað
hentugt votlendi. Tímabil eitt ár í senn
og staðsett á Vestur- eða Suðurlandi.
Góðri og hófsamri umgengni heitið.
Allar nánari upplýsingar í síma 691-
0636 eða icehuntfish@gmail.com
Þjónusta
Öll alhliða hönnun á byggingum.
Sumarhús, íbúðarhús, skemmur, fjós,
fjárhús og ferðaþjónustubyggingar.
BK Hönnun ehf., s. 865-9277 - birk-
ir@bkhonnun.is
Vantar þig pípara? Pípulagningameistari
tekur að sér ýmis konar viðhaldsvinnu
og breytingar tengdar pípulögnum. Er
á höfuðborgarsvæðinu. Benedikt, sími
899-3464. Vatnshrúturinn ehf.
Hjólabúnaður Þrýstibremsur Nefhjól
Læsanlegir og einfaldir
beislisendar
Ljós og ljósabúnaður
Bremsuborðar Hjólalegur
Hjólnöf
Bremsubarkar
Samhliða innflutningi okkar á Indespension kerrum
erum við með varahluti og hluti til kerrusmíða fyrir
flestar kerrugerðir, t.d. Indespension, Ifor Williams o.fl.
Eigum á lager mikið úrval varahluta í helstu gerðir
bremsu og hjólabúnaðar fyrir Alko og Knott. Bjóðum
einnig sérpantanir.
Kerruvarahlutir á góðu verði
Austurvegur 69 - 800 Selfoss Lónsbakki - 601 Akureyri Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir
Sími 480 0400 jotunn@jotunn.is www.jotunn.is
MERCEDES-BENZ Sprinter 519
(16+1+1) manna. Árgerð 2016, sjálfskiptur,
dísel. 8 gírar, nýr, óekinn og mjög vel útbúinn,
er á staðnum, einnig til d.grár bíll. Lúxusútfærsla.
Verð 13.900.000.- m/vsk. Rnr.240907.
VINNUKARL
ER KROPPURINN
Í LAGI?
Mörg búverk krefjast þess að bóndinn
sé í líkamlega góðu formi. Hann verður
að búa yfir styrk, lipurð og þoli til að
mæta ólíkum verkefnum dagsins.
Þess vegna er mikilvægt að halda
sér í formi, gera reglulega æfingar
og leggja áherslu á að styrkja alla
vöðva líkamans.
ER ÞITT BÚ
ÖRUGGUR
OG GÓÐUR
VINNUSTAÐUR?
Kynntu þér leiðbeiningaefni um öryggi
og vinnuvernd í landbúnaði á bondi.is
PO
RT
h
ön
nu
n