Fréttablaðið - 09.05.2020, Side 42

Fréttablaðið - 09.05.2020, Side 42
Laus störf við leikskólann Laut Sérkennslustjóra, deildarstjóra, leikskólakennara , þroskaþjálfa eða annað uppeldismenntað fólk vantar til starfa í leikskólanum Laut í Grindavík frá 12. ágúst næstkomandi. Laun eru samkvæmt kjarasamningum leikskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Leikskólinn er fjögra deilda leikskóli fyrir börn frá 18 mán- aða - 6 ára. Við erum „Skóli á grænni grein“ og vinnum eftir Uppbyggingarstefnunni – Uppeldi til ábyrgðar. Gleði, hlýja og virðing eru einkunnarorð skólans. Nánari upp- lýsingar um leikskólann er að finna á heimasíðu. Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg • Færni í samskiptum • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Vakin er athygli á því að ef ekki fæst leikskólakennari kemur til greina að ráða annað háskólamenntað fólk eða leiðbeinendur. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 420-1160 og 847-9859. Umsóknir berist til leikskólastjóra á netfangið frida@grindavik.is Endurnýja þarf eldri umsóknir. Umsóknarfrestur er til 1. júní 2020. PK verk ehf. er öfl ugt vertakafyrirtæki sem á rætur sínar að rekja til ársins 1973. Fyrirtækið annast ýmis verkefni í mannvirkjagerð, vegagerð, veitulögnum og húsbyggingum fyrir opinbera aðila og einstaklinga. Fjöldi starfsmanna yfi r árið er breytilegur eftir verkefnastöðu en er að meðaltali 30 manns. PK verk leitar að starfsfólki PK verk ehf. óskar eftir að ráða vörubílstjóra og gröfumenn til starfa. Fyrirtækið hefur í eigu sinni vörubíla og gröfur af ýmsum gerðum og stærðum. Hæfniskröfur: • Meirapróf og vinnuvélaréttindi • Mjög góð hæfni í samskiptum • Frumkvæði í starfi • Skipulögð og nákvæm vinnubrögð • Snyrtimennska • Reglusemi og stundvísi • Reynsla nauðsynleg. Umsókn um starfi ð með ferilskrá óskast skilað á netfangið pkverk@pkverk.is merkt atvinnuumsókn eigi síðar en 15. maí nk. Vörubílstjórar og gröfumenn www.pkverk.is Erum við að leita að þér? 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 . M A Í 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.