Fréttablaðið - 09.05.2020, Side 39

Fréttablaðið - 09.05.2020, Side 39
Helstu verkefni og ábyrgð: Dagleg umsjón með hugbúnaðarþróunarteymi Þátttaka í mótun og sýn deildarinnar Ábyrgð á verkefnum hugbúnaðarþróunar Fagleg ráðgjöf og stuðningur við meðlimi teymisins Viðkomandi þarf að hafa: Umfangsmikla þekkingu og reynslu af .NET CORE / C# Reynslu og þekkingu á Design-Patterns Áhuga á Test Driven Development og vilja til að vinna með slíkt fyrirkomulag Góða þekkingu á gæða-ferlum (Continouos Integration, Build-ferlum og Samstæðustjórnun) Reynslu af því að leiða teymi og viðhalda frábærum gæðum Getu til að leiðbeina og viðhalda gæðum kóða í gegnum kóðarýni Þekkingu á vefþróun með React og Angular TypeScript Skilning á Agile hugmyndafræði og þeim aðferðum sem þar er beitt Háskólamenntun eða aðra menntun á sviði tölvunar-/verkfræði sem nýtist í starfi Æskilegt er að viðkomandi hafi: Þekkingu á rekstri í AWS umhverfi Þekkingu á Docker / Kubernetes Reynslu af Elastic Search Teymisstjóri Hugbúnaðarþróunar Erum við að leita að þér? Helstu verkefni: Forritun á móti notendaviðmóti SAP kerfi Póstsins Gerð og viðhald á vefþjónustulagi SAP Þátttaka í þverfaglegum teymum á sviði stafrænna verkefna Viðkomandi þarf að hafa: Haldgóða reynslu af forritun og gagnagrunnshögun Reynslu af gerð vefþjónusta Vilja til að kynna sér og læra nýja hluti Háskólamenntun eða aðra menntun á sviði tölvunar-/verkfræði sem nýtist í starfi Æskilegt er að viðkomandi hafi: Reynslu af ABAP forritun, og eða reynslu af forritun í viðskiptahugbúnaði s.s Microsoft Dynamics Nav Skilning á Agile hugmyndafræði og þeim aðferðum sem þar er beitt Hugbúnaðarsérfræðingur í SAP teymi Umsóknarfrestur er til og með 24.maí 2020. Sótt er um störfin á umsóknarvef Póstsins, www.posturinn.is. Umsókn skal fylgja ferilsskrá og kynningarbréf sem greinir frá ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Pósturinn er með Jafnlaunavottun og hvetur öll kyn til þess að sækja um starfið. Nánari upplýsingar um störfin veitir Georg Haraldsson forstöðumaður stafrænna lausna og upplýsingatækni í netfanginu georgh@postur.is. Pósturinn óskar eftir að ráða jákvæða og lausnamiðaða einstaklinga . Pósturinn er að ganga í gegnum miklar breytingar þar sem við leggjum áherslu á stafrænar lausnir og bætta þjónustu við viðskiptavini. Við leitum því að góðum aðilum til að slást í hópinn. SKAPANDI SAMFÉLAG Á FRÆÐASVIÐI LISTA STJÓRNENDUR VIÐ LISTAHÁSKÓLA ÍSLANDS SVIÐSFORSETAR: ARKITEKTÚR, HÖNNUN OG MYNDLIST / SVIÐSLISTIR OG TÓNLIST DEILDARFORSETAR: ARKITEKTÚR / HÖNNUN / LISTKENNSLA / SVIÐSLISTIR Leitað er eftir metnaðarfullum og skipulögðum einstaklingum með góða leiðtogahæfni í stöðu sviðsforseta myndlistar, hönnunar og arkitektúrs, og í stöðu sviðsforseta tónlistar og sviðslista. SVIÐSFORSETI – vinnur að þverfaglegum markmiðum Listaháskólans í samstarfi við rektor og aðra stjórnendur – ber ábyrgð á akademískri uppbyggingu sviðsins og innleiðingu á stefnu Listaháskólans – stýrir starfsemi sviðs í samstarfi við deildarforseta, annast stjórnun þess og rekstur og sinnir starfsmannahaldi Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er 21. maí 2020. Ráðið er í störfin frá 4. ágúst 2020. Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingum með sterka listræna sýn í stöður deildarforseta í arkitektúr, hönnun, listkennslu og sviðslistum. DEILDARFORSETI – ber ábyrgð á listrænni og akademískri stefnumótun fagsviðsins og útfærslu hennar í námi, kennslu og rannsóknum í samstarfi við sviðsforseta – leiðir faglegt samtal deildarinnar – sinnir starfsmannahaldi, málefnum nemenda og almennri starfsemi deildar Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er 14. júní 2020. Ráðið er í störfin frá 1. september 2020. Ítarlegar upplýsingar um störfin, hæfiskröfur og umsóknargögn er að finna á lhi.is/laus-storf Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Skólinn áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 9 . M A Í 2 0 2 0

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.