Fréttablaðið - 09.05.2020, Síða 39

Fréttablaðið - 09.05.2020, Síða 39
Helstu verkefni og ábyrgð: Dagleg umsjón með hugbúnaðarþróunarteymi Þátttaka í mótun og sýn deildarinnar Ábyrgð á verkefnum hugbúnaðarþróunar Fagleg ráðgjöf og stuðningur við meðlimi teymisins Viðkomandi þarf að hafa: Umfangsmikla þekkingu og reynslu af .NET CORE / C# Reynslu og þekkingu á Design-Patterns Áhuga á Test Driven Development og vilja til að vinna með slíkt fyrirkomulag Góða þekkingu á gæða-ferlum (Continouos Integration, Build-ferlum og Samstæðustjórnun) Reynslu af því að leiða teymi og viðhalda frábærum gæðum Getu til að leiðbeina og viðhalda gæðum kóða í gegnum kóðarýni Þekkingu á vefþróun með React og Angular TypeScript Skilning á Agile hugmyndafræði og þeim aðferðum sem þar er beitt Háskólamenntun eða aðra menntun á sviði tölvunar-/verkfræði sem nýtist í starfi Æskilegt er að viðkomandi hafi: Þekkingu á rekstri í AWS umhverfi Þekkingu á Docker / Kubernetes Reynslu af Elastic Search Teymisstjóri Hugbúnaðarþróunar Erum við að leita að þér? Helstu verkefni: Forritun á móti notendaviðmóti SAP kerfi Póstsins Gerð og viðhald á vefþjónustulagi SAP Þátttaka í þverfaglegum teymum á sviði stafrænna verkefna Viðkomandi þarf að hafa: Haldgóða reynslu af forritun og gagnagrunnshögun Reynslu af gerð vefþjónusta Vilja til að kynna sér og læra nýja hluti Háskólamenntun eða aðra menntun á sviði tölvunar-/verkfræði sem nýtist í starfi Æskilegt er að viðkomandi hafi: Reynslu af ABAP forritun, og eða reynslu af forritun í viðskiptahugbúnaði s.s Microsoft Dynamics Nav Skilning á Agile hugmyndafræði og þeim aðferðum sem þar er beitt Hugbúnaðarsérfræðingur í SAP teymi Umsóknarfrestur er til og með 24.maí 2020. Sótt er um störfin á umsóknarvef Póstsins, www.posturinn.is. Umsókn skal fylgja ferilsskrá og kynningarbréf sem greinir frá ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Pósturinn er með Jafnlaunavottun og hvetur öll kyn til þess að sækja um starfið. Nánari upplýsingar um störfin veitir Georg Haraldsson forstöðumaður stafrænna lausna og upplýsingatækni í netfanginu georgh@postur.is. Pósturinn óskar eftir að ráða jákvæða og lausnamiðaða einstaklinga . Pósturinn er að ganga í gegnum miklar breytingar þar sem við leggjum áherslu á stafrænar lausnir og bætta þjónustu við viðskiptavini. Við leitum því að góðum aðilum til að slást í hópinn. SKAPANDI SAMFÉLAG Á FRÆÐASVIÐI LISTA STJÓRNENDUR VIÐ LISTAHÁSKÓLA ÍSLANDS SVIÐSFORSETAR: ARKITEKTÚR, HÖNNUN OG MYNDLIST / SVIÐSLISTIR OG TÓNLIST DEILDARFORSETAR: ARKITEKTÚR / HÖNNUN / LISTKENNSLA / SVIÐSLISTIR Leitað er eftir metnaðarfullum og skipulögðum einstaklingum með góða leiðtogahæfni í stöðu sviðsforseta myndlistar, hönnunar og arkitektúrs, og í stöðu sviðsforseta tónlistar og sviðslista. SVIÐSFORSETI – vinnur að þverfaglegum markmiðum Listaháskólans í samstarfi við rektor og aðra stjórnendur – ber ábyrgð á akademískri uppbyggingu sviðsins og innleiðingu á stefnu Listaháskólans – stýrir starfsemi sviðs í samstarfi við deildarforseta, annast stjórnun þess og rekstur og sinnir starfsmannahaldi Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er 21. maí 2020. Ráðið er í störfin frá 4. ágúst 2020. Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingum með sterka listræna sýn í stöður deildarforseta í arkitektúr, hönnun, listkennslu og sviðslistum. DEILDARFORSETI – ber ábyrgð á listrænni og akademískri stefnumótun fagsviðsins og útfærslu hennar í námi, kennslu og rannsóknum í samstarfi við sviðsforseta – leiðir faglegt samtal deildarinnar – sinnir starfsmannahaldi, málefnum nemenda og almennri starfsemi deildar Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er 14. júní 2020. Ráðið er í störfin frá 1. september 2020. Ítarlegar upplýsingar um störfin, hæfiskröfur og umsóknargögn er að finna á lhi.is/laus-storf Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Skólinn áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 9 . M A Í 2 0 2 0
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.