Fréttablaðið - 09.05.2020, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 09.05.2020, Blaðsíða 35
 Sveitarstjóri Capacent — leiðir til árangurs Skútustaðahreppur er hálendasti hreppur landsins og jafnframt einn sá víðfeðmasti. Í Reykjahlíð er þéttbýliskjarni en einnig er all þéttbýlt á Skútustöðum og í Vogum. Svæðið er þekkt fyrir einstakt lífríki og náttúrufegurð en eldsumbrot hafa mótað landslagið þar frá örófi alda. Mývatnssveit er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins en landbúnaður og orkuvinnsla eru einnig stórar atvinnugreinar. Í sveitarfélaginu hefur íbúum fjölgað á undanförnum árum og eru nú um 500 talsins og verið mikill uppgangur í tengslum við ferðaþjónustuna. Þar er rekinn m.a. grunnskóli, leikskóli, íþróttamiðstöð, bókasafn, félagsheimili, áhaldahús, þekkingasetur o.fl. Í stjórnsýslu hreppsins starfa auk sveitarstjóra skrifstofustjóri, skrifstofufulltrúi, skipulagsfulltrúi og byggingarfulltrúi. Samstarf við nágrannasveitarfélög er mikið m.a. um brunavarnamál og skóla- og félagsþjónustu. Upplýsingar og umsókn capacent.is Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólapróf sem nýtist í starfi. Farsæl reynsla af stjórnun, rekstri og fjármálum. Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu og sveitarstjórnarmálum er æskileg. Framúrskarandi leiðtogahæfni og hæfni í mannlegum samskiptum. Þekking og reynsla af stefnumótun og breytingastjórnun er kostur. Reynsla af skipulags- og umhverfismálum er kostur. Góðir skipulagshæfileikar og metnaður til árangurs. Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, ásamt reynslu af miðlun upplýsinga. · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 17. maí Starfssvið: Sveitarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarfélagsins og sér um framkvæmd ákvarðana sem teknar eru af sveitarstjórn. Sveitarstjóri undirbýr og situr fundi sveitarstjórnar og hefur þar málfrelsi og tillögurétt. Sveitarstjóri hefur yfirumsjón með skipulagi og virkni stjórnsýslu sveitarfélagsins sem og starfsmannamálum. Skútustaðahreppur auglýsir starf sveitarstjóra laust til umsóknar. Leitað er að jákvæðum, heiðarlegum og kraftmiklum einstaklingi sem er reiðubúinn til að leggja sig allan fram í krefjandi starf. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri reynslu af því að starfa með fólki og hafa brennandi áhuga á að ná árangri í starfi. Viðkomandi þarf einnig að eiga auðvelt með að koma fram fyrir hönd sveitarfélagsins og vera talsmaður þess, hvort sem er í samskiptum við opinbera stjórnsýslu, viðskiptavini, íbúa eða fjölmiðla.          Skráðu fyrirtækið þitt á alfred.is Skólastjóri Tæknimenntaskólans Umsóknarfrestur er til og með 24. maí. Nánari upplýsingar um starfið má finna inn á vefsíðu skólans tskoli.is C M Y CM MY CY CMY K skolastjori-taeknimenntaskol.pdf 1 7.5.2020 13:19:18 Skólastjóri Hönnunar- og handverksskólans Umsóknarfrestur er til og með 18. maí. Nánari upplýsingar um starfið má finna á vefsíðu skólans tskoli.is C M Y CM MY CY CMY K skolastjori-honnhandverk.pdf 1 7.5.2020 13:16:45 Erum við að leita að þér?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.