Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.05.2020, Qupperneq 78

Fréttablaðið - 09.05.2020, Qupperneq 78
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Jón Óttar Ragnarsson, fyrrverandi forstjóri og stofnandi Stöðvar 2, hefur gert áhugaverða samantekt um bridge. Jón Óttar hefur komið að mörgum störfum, verið leik- stjóri, framleiðandi og rithöfund- ur svo dæmi séu tekin. Jón Óttar var kosinn markaðsmaður ársins 1989. Jón Óttar bendir, í saman- tekt sinni, á að Kínverjar eigi eftir að verða stórveldi í bridge. Fyrr- verandi formaður, Deng Xiaoping, var mikill áhugamaður. Hann gerði bridge að skólafagi í Kína, þar sem hann vissi að þessi hugaríþrótt er góð fyrir ákvarðanatöku, s.s. skipulag, strategíu, taktík, félags- hæfni, samvinnu, minni og reikn- ingshæfileika. Jón Óttar minnist á fjölda heimsfrægs fólks sem hefur spilað bridge, t.d. Bill Gates, Warren Buffet, Mahatma Gandhi, Margaret Thathcer, Winston Churchill og Eisenhover, svo ein- hverjir séu nefndir. Spil dagins er frá vormóti sem boðið var upp á, á BBO nýverið. Norður var gjafari og enginn á hættu: Spilið kom fyrir, m.a., í leik sveita Stebba Vill og Græn- lensk íslenska verslunarfélagsins. Spil AV eru sterk en erfitt að komast í réttan samning. Að minnsta kosti game, en sumir vilja slemmu. Laufhálfslemma er skást en vegna „hagstæðrar“ legu í hálitunum, standa 6 grönd og 6 einnig. Hjartahálfslemma er hins vegar vond. Þó að hjartakóngur liggi, er hjartalegan 5-1 hjá andstöðunni. Þetta er dæmigert spil til að valda sveiflu í leik sveita, án tillits til hvað best er að spila. Í þessum leik lét síðar- nefnda sveitin sér nægja að spila 4 en spilarar í sveit Stebba Vill fóru í hin óhagstæðu 6 . Sveit Grænlensk íslenska verslunarfélagsins græddi 16 impa á samanburð- inum. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður KG3 KG1076 G73 83 Suður 986 3 K98542 762 Austur ÁD10 ÁD984 ÁD6 54 Vestur 7542 52 10 ÁKDG109 ÁHUGAVERÐ SAMANTEKT Hvítur á leik Viswanathan Anand (2751), Ind- landi, átti leik gegn Ian Nepomn- iachtchi (2778), Rússlandi, í Þióða- keppni FIDE á Chess.com. 15. f5!! Bxc4 16. e5 Dd7 17. f6 1-0. Kínverjar eru efstir á Þjóðakeppn- inni sem lýkur á sunnudaginn. Þá tefla tvö efstu liða í ofurúrslitum. Evrópuúrvalið og Bandaríkin berjast um mæta Kínverjum í úrslitunum. www.skak.is: Þjóðakeppni FIDE. VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist gott og gamaldags nesti. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 14. maí næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „9. maí“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Plan B eftir Guðrúnu Ingu Ragnarsdóttur frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Ása Guð- mundsdóttir, Reykjavík Lausnarorð síðustu viku var G A R Ð S L Á T T U V É L Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 441 L A U S N F A R S Ó T T U Ó S K Æ R A H Ú S L Ú G R Á P U Ð U M T M T Á R M A N N A P F Á T T A L Í N A R H A U M L J Ú K A B A E Á L E T R I Ð A S L O F R Í S A Ð I S L G R A F D Ý R A J A F L A T R E G Ð U I G R Ó F A R A J I A Ð F Ö N G U M E Ú F A G F Ó L K S L R Á M A T I N N R R A K R A N E S S R T U S K A R N A Á R I K R I M M U M R A T Á N A G L A N E H Á L F T Í M A I U N Á N Æ T U R K S S F O R S M Á N A I A S U M A R S Ó L V R D Ý R Ð I N B U E O F S A G A Ý Ú G F E R Ð A L O K R L Á R É T T A R R R K V I T T A K Í I F J Ö L N O T A A G R U N N M A T A A R E Y N D I N A A LÁRÉTT 1 Kominn á bólakaf í flíkina (7) 6 Ætli ending orða minnki í þessari formdeild? (8) 10 Eru sauðamjólk og kindablóð e-ð sem ráðvandir menn geta drukkið? (7) 11 Etanól sem eldsneyti er nýjasta afurð þessa fyrirtækis (7) 13 Fæ í magann er ég sé dapurt barn (6) 14 Bergmálsátök eru afar hjá- róma (7) 15 Drepið nú dropa og grátið hann (9) 16 Er smuga að fá þig til að rimpa þetta saman? (4) 17 Grátt er geð guma sem tvö- feldni tíðkar (9) 18 Harla er halur sá/hafinn yfir alla/kerlingar bæði og kalla (9) 19 Byrði vor er ærin guð, ekki rukka tvöfalt! (4) 21 „Umbrotastarf“ er dramatískt stykki um erfiðisvinnu (9) 25 Glettin systir í ÍR nýtur gásk- ans (10) 26 Hægð fylgir önd sem kyrrir hugann (6) 28 Er hlerarnir opnast eru verkin búin (7) 30 Smeygi syllu undir það sem ég kalla grunna skúffu (10) 34 Tregar leita á síðum bæjar- snepla (11) 35 Vilja að Alf segi frá bók um allt (10) 37 Nafnið er öfugmæli því pak choi hefur fleira en eitt kál- blað (7) 39 Hvaða skaðræðisskratti ræður þessum raunavetri? (8) 40 Held ég fæði bola til að fæða (7) 43 Svigslanga beygðra nagla (8) 45 Vil móta grip úr grillu minni (8) 46 Leyni her við hólinn stóra (6) 47 Nýsnoðuð njóta lífsins gegn- um glerið (6) 48 Dekkja hóp íþróttafólks (8) 49 Tel faraldur óværu orsaka hæga framrás (8) 50 Frá bróður okkar skærustu stjörnu til hinna verstu skít- seiða (6) LÓÐRÉTT 1 Hentar þessi fótabúnaður til kapphlaups milli þín og mín? (11) 2 Háls fyrir heilan mann og brattan (11) 3 Verður gripinn með þeirri sem dó í síðustu viku (11) 4 Sú snögga birtist áður en við heyrum píp frá A (9) 5 Meðal sílda og maríufiska sundfélags (8) 6 Bæta margfalt fyrir rangan mat með humri, steik og ís (8) 7 Hendi Bragabók vegna galla á henni (10) 8 Bregður kjalarkýl á herðar sér (9) 9 Glaðlynd eignast ósein börn (7) 12 Að binda meri við læðu í látum er bara rugl (9) 20 Fædd sem hátt í 60 cm hátt barn (9) 22 Reistum trú á sterkum grunni (13) 23 Menn vaða oft í þá sem boðin bera (9) 24 Kúga ógæfumenn í eigin greni (8) 27 Gagn er að golu þess sem gerir eitthvað með hana (7) 29 5 rakkar rómverskir og rugl- aðar agnir mynda þung- eindir (7) 31 Níræður fékk Erlingur ungl- ingaveiki og var uppnefndur eftir því, þótt síbernska sé hið besta mál (10) 32 Ófrjáls horfði á rifrildi um áramótaskaup (10) 33 Held ég berji lerkaða með skógarsvepp (10) 36 Læt skaufa skrifa um skaufa sinn og bræðra sinna (8) 38 Legg stokk frá okkur í vatns- fall og verksmiðju (7) 41 Ég nudda vöðva með vökva, segir sá sem byrjaði í gær (6) 42 Hingað fór aurinn tæmdra sjóða (6) 44 Aðeins galtóm orð og öfug byrja á ð (5) 3 1 8 5 6 9 4 7 2 5 9 2 7 1 4 8 6 3 6 4 7 2 8 3 9 1 5 7 2 1 8 9 6 5 3 4 4 3 6 1 5 2 7 9 8 8 5 9 3 4 7 6 2 1 2 6 4 9 3 5 1 8 7 9 8 3 4 7 1 2 5 6 1 7 5 6 2 8 3 4 9 4 6 1 3 7 9 5 8 2 7 5 2 4 6 8 9 1 3 8 9 3 5 2 1 4 6 7 1 2 9 6 8 3 7 4 5 3 4 8 7 9 5 6 2 1 5 7 6 1 4 2 3 9 8 6 1 4 8 3 7 2 5 9 9 3 5 2 1 4 8 7 6 2 8 7 9 5 6 1 3 4 4 2 6 3 5 7 1 9 8 5 9 3 8 6 1 2 4 7 1 8 7 9 2 4 5 3 6 6 4 8 2 7 5 3 1 9 9 3 2 4 1 8 6 7 5 7 5 1 6 9 3 4 8 2 8 6 4 5 3 9 7 2 1 2 7 9 1 4 6 8 5 3 3 1 5 7 8 2 9 6 4 1 4 7 2 6 8 3 5 9 8 2 5 9 3 7 1 6 4 9 3 6 4 5 1 8 7 2 2 8 4 1 9 5 7 3 6 3 5 9 6 7 4 2 8 1 6 7 1 3 8 2 9 4 5 4 9 8 5 1 3 6 2 7 7 6 2 8 4 9 5 1 3 5 1 3 7 2 6 4 9 8 1 4 8 2 5 6 3 9 7 6 2 7 4 3 9 5 8 1 9 3 5 7 8 1 2 4 6 7 6 2 1 9 5 4 3 8 8 5 1 3 2 4 6 7 9 3 9 4 8 6 7 1 5 2 2 8 9 5 1 3 7 6 4 4 1 3 6 7 8 9 2 5 5 7 6 9 4 2 8 1 3 2 5 8 3 6 9 4 7 1 9 1 6 8 4 7 5 2 3 3 7 4 5 1 2 6 8 9 4 2 9 6 3 8 7 1 5 5 6 7 1 9 4 2 3 8 8 3 1 2 7 5 9 4 6 1 4 3 9 2 6 8 5 7 6 8 2 7 5 1 3 9 4 7 9 5 4 8 3 1 6 2 9 . M A Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R38 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.