Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.1999, Blaðsíða 52

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.1999, Blaðsíða 52
Iþróttafélag fatlaðra í Reykjavík Hátúni 14, 105 Reykjavík. Sími 561-8226. Veffang: http://www.tv.is/ifr Netfang: ifrqtv.is íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík var stofnað 30. maí 1974 og er því 25 óra d þessu dri. Félagið er elsta íþróttafélag fatlaðra d landinu og eru félagsmenn um 600. Hjd félaginu eru stundaðar eftirtaldar íþróttagreinar: Bogfimi, borðtennis, boccia, lyftingar, sund, og hjólastólakörfuknatt- leikur. Einnig rekur félagið íþróttaskóla fyrir börn. Vetraríþróttanefnd er starfandi og skipuleggur hún skauta- og skíðaferðir fyrir félagsmenn. ÍFR rekur sitt eigið íþróttahús að Hdtúni 14. Þar fer öll starfsemi félagsins fram að því undanskildu að sundæfingar fara fram í Sundlaug Sjdlfsbjargar að Hdtúni 12 og í Kópavogslaug. Félagið rekur umfangsmikla getraunastarfsemi og hefur félagið ndð mjög góðum órangri í sölu getraunaseðla. Tekið er d móti dhugasömum tippurum í húsakynnum félagsins d föstudögum kl. 17.00 - 19.00 og d laugardögum kl. 10.00 - 13.00. Getraunanúmer félagsins er 121. Æfingar d vegum félagsins eru d eftirtöldum dögum: Boeeia: Þriðjudaga kl. 18.30-20.30, fimmtudaga kl. 18.30-21.20, og sunnudaga kl. 11.20-13.50. BorBtennis: Mónudaga kl. 19.40-22.10, fimmtudaga kl. 18.30-20.30 og sunnudaga kl. 12.10-13.50 íþróttaskóli ÍFR: Miðvikudaga kl. 19.40-21.20 og laugardaga kl. 9.40-13.00. Bogfimi: Þriðjudaga kl.20.30-23.00,laugardaga kl. 17.10-19.40 og sunnudaga kl. 13.50-16.20. Hjólastólakarfa: Miðvikudaga kl. 21.20-23.00. Sundyngri: Sundlaug Sjálfsbjargar: Þriðjudaga kl. 16.00-18.00 og fimmtudaga kl. 16.00-18.00. Sund eldri: Sundlaug Kópavogs: Mánudaga kl . 16.30-18.30, þriðjudaga kl. 16.00-18.30, miðvikudaga kl. 16.30-18.30, fimmtudaga kl. 16.00-18.30 föstudaga kl. 16.30-18.30. Sund eldri: Sundböll Reykjavíkur: Laugardaga kl. 8.30-10.30.

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.