Spássían - 2013, Qupperneq 25

Spássían - 2013, Qupperneq 25
25 Eftir Ólöfu Sæunni Valgarðsdóttur Þegar kemur að tónlist er helsti veikleiki minn það sem væri hægt að kalla karlkyns raulara og ben Howard smellpassar inn í það hlutverk. platan Every Kingdom kom fyrst út árið 2011 en var endurútgefin í janúar á þessu ári og í kjölfarið fór hún og smáskífur bens aftur í spilun. Styrkur hans sem lagahöfundar liggur í því hversu næmt eyra hann hefur fyrir áferðarfallegum laglínum með flottri uppbyggingu. Lögin prýðir ágætis textagerð og sterkar útsetningar. í heild sinni minnir platan á íslenskar sumarnætur; hún er ljúf og falleg með undirliggjandi orku og spennu. Ef þér líkar við Ben Howard, hlutstaðu þá á Passenger, Ray Lamontagne, Monicu Heldal og Bon Iver. emeli Sandé, sem hefur undanfarin þrjú ár samið lög fyrir nokkrar af skærustu söngstjörnum bretlands, var valin besti nýliðinn á brit Awards 2012 og söng bæði á á opnunar- og lokahátíð ólympíuleikanna í London sama ár. Hún er því vinsæl og virt í bretlandi. Hún á það líka alveg skilið því að hennar fyrsta plata, Our Version of Events, sem var mest selda plata ársins 2012 í bretlandi, er prýðisplata og vex við hlustun. á henni eru smellir á borð við „next to me“, sem er með grípandi vúhúhú söngkafla, og rólegar ballöður eins og „read all about it pt. iii“, sem toga í hjartastrengi (og er reyndar líka með vúhúhú söngkafla). Gæðaplata. Ef þér líkar við Emeli Sandé, hlustaðu þá á Paloma Faith, Stooshe og Marina and The Diamonds. Emeli Sandé Our Version of Events Í sPIlUN Ben Howard Every Kingdom Sterkar lagasmíðar, tölvupopphljóð og Sinead o´Connor í bakröddum. Þarf að segja eitthvað meira um Pale Green Ghosts? nema kannski að með henni sé komin út ein af plötum ársins. og textarnir eru svo vel samdir að hver setningin á fætur annarri situr í huganum að lögunum loknum.  nándin sem john skapar með þessum textum er slík að það er örlítið eins og hlustandinn hafi legið á hleri á afar persónulegri stundu. Þeir opinbera innri styrk höfundarins þrátt fyrir sáran og þunglyndan tón. áhugaverð og góð plata, spennandi framhald af Queen of Denmark og textagerð í sérflokki. var ég búin að minnast eitthvað á hvað textarnir hans eru frábærlega góðir? Ef þér líkar við John Grant, hlustaðu þá á Midlake, Everything but the Girl og John Martyn. John grant Pale Green Ghosts YFIRLESIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Spássían

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spássían
https://timarit.is/publication/1454

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.