Spássían - 2013, Side 27

Spássían - 2013, Side 27
27 boðskapurinn ekki uppbyggilegur eftir Auði Aðalsteinsdóttur Þeir sem lesið hafa síðustu bækur Braga Ólafssonar, Sendiherrann, Handritið og Fjarveruna, vita að þær tengjast á margvíslegan hátt og að til dæmis er algengt að persónur úr einni bók dúkki upp aftur í þeirri næstu. Þennan merkilega hliðarheim, sem er einstakur í íslenskum bókmenntum og þótt víðar væri leitað, kallar bragi „Handritakvartettinn“ en hann á enn eftir að skrifa síðustu bókina. „Mér finnst ég þurfa að afgreiða lítið eitt í viðbót, er kominn með titil á þá bók og hún mun koma einhvern tíma út. Það verður þó ekki næsta bók. Ég ætla að hvíla aðeins mig og aðra. Ég veit að ég er að reyna ansi mikið á þolrifin í mörgum.“

x

Spássían

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spássían
https://timarit.is/publication/1454

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.