Spássían - 2013, Page 27

Spássían - 2013, Page 27
27 boðskapurinn ekki uppbyggilegur eftir Auði Aðalsteinsdóttur Þeir sem lesið hafa síðustu bækur Braga Ólafssonar, Sendiherrann, Handritið og Fjarveruna, vita að þær tengjast á margvíslegan hátt og að til dæmis er algengt að persónur úr einni bók dúkki upp aftur í þeirri næstu. Þennan merkilega hliðarheim, sem er einstakur í íslenskum bókmenntum og þótt víðar væri leitað, kallar bragi „Handritakvartettinn“ en hann á enn eftir að skrifa síðustu bókina. „Mér finnst ég þurfa að afgreiða lítið eitt í viðbót, er kominn með titil á þá bók og hún mun koma einhvern tíma út. Það verður þó ekki næsta bók. Ég ætla að hvíla aðeins mig og aðra. Ég veit að ég er að reyna ansi mikið á þolrifin í mörgum.“

x

Spássían

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spássían
https://timarit.is/publication/1454

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.