Íþróttablaðið - 01.05.1967, Blaðsíða 2
FERÐIST MEÐ „FÖXUNUM“
SAMEINAÐA l\l JÓTIÐ Framkvæmum alla nýsmíði
llr01* GUFUSKIPAFÉLAGID LÍFSIIVS fyrir félagsheimili, skóla og íþróttamannvirki.
gegnumgangandi flutningur 1 *
tekinn til og frá ýmsum löndum víðsvegar um heim. JARIM H.F.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Símar 13025 — 23985 vi us n Síðumúla 15 Símar 35555 og 34200
Lykill lífsins gæða, er sparnaður
VERZLUNARBANKI ÍSLANDS
Bankastræti 5, Reykjavlk, slmi 22190,
útibú, Laugavegi 172, Reykjavík, sími 20120,
útibú, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 1788.
Auk fyrri tryggingaþjónustu vorrar höfum
vér nú opnað bifreiðadeild að Laugavegi 178.
Afgreiðsla á götuhæð. Góð bílastæði.
TRYGGIIMG H.F.
Laugavegi 178. — Sími 21120.
<73/
Það er engum vafa bundið að þeir sem drekka mjólk og
borða mest af smjöri, skyri og osti koma fyrstir að marki.
1 þessum fæðutegundum eru öll þau vítamín, steinefni og
orka sem líkaminn þarfnast.