Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1967, Blaðsíða 32

Íþróttablaðið - 01.05.1967, Blaðsíða 32
IÞRO TTAANNALL 1967 Guðmundur Gíslason, Á, og Guðmundur Þ. Harðarson, Æ, tóku þátt í 50 ára afmcelissund- móti danska sundsambandsins í Kaupmannahöfn. Guðmundur Gíslason varð 2. í 100 m. skrið- sundi (57,3 sek), 100 m. flug- sundi (1:03,0 mín) og 200 m. skriðsundi (2:09,0 mín), en Guð- mundur Þ. Harðarson 3. í 100 m. flugsundi (1:05,5 mín) og 200 m. skriðsundi (2:09,0 mín). 8. Sveinn Guðmundsson, HSH, varð sigurvegari á Fjórðungsglímu- móti Vestfirðingafjórðungs, sem fram fór í Stykkishólmi. Næstur honum gekk Vilberg Guðjónsson, HSH. 8. Randy Matson kastaði kringlu 65,15 m á móti í College Station, og náði þar með næst bezta ár- angri heims í þessari grein. Tékkinn Ludvik Danek á heims- metið 65,22 m, sett 1965. Næstir á heimsafrekaskránni koma svo: Jay Silvester, USA 64,16 1965 Rink Babka, USA 63,83 1966 A1 Oerter, USA 63,22 1966 Skíðamót XJMSE á Dalvík. Þessi urðu sigurvegarar: Stórsvig: Kristrún Hjaltadóttir, Umf. Svarfdæla. Svig og stórsvig: Heiðar Árna- son, Umf. Svd. Stökk: Ríkharður Björnsson, Umf. Svd. Stökk (16 ára og yngri): Árni Björnsson, Umf. Þ. Sv. Svig (16 ára og yngri): Sigvaldi Júlíusson, Umf. Svd. Svig: Helga Jóhannsdóttir, Umf. Svd. 4x2,5 km. boðganga drengja (16 ára og yngri): Umf. Skriðuhr. 2,5 km ganga drengja: Gísli Pálsson, Umf. Skriðuhr. 4x5 km. boðganga: Umf. Svd. 5 km. ganga: Bergur Höskulds- son, Umf. Ársól. Skíðastyttu UMSE hlaut Umf. Svarfdæla I annað sinn í röð. 8.-9. Skíðamót Austurlands var hald- ið á Seyðisfirði. Helzti árangur: Svig drengja 11—13 ára: 1. Sigurbergur Kristjánsson. Nk. 57,9 sek. 2. Helgi Ágústsson, Sf. 66,4 sek. Svig drengja lj—16 ára: 1. Rún. Jóhannss., Nk. 113.4 sek. 2. Guðj. Sigm.ss., Sf. 113,8 sek. Svig karla: 1. Ólaf. R. Ólafss., Sf. 104,6 sek. 2. Krist. Ivarss., Nk. 106,4 sek. Brautarlengd var 350 m, hlið 53, fallhæð 150 m. Undanfarar voru Ivar Sigmundsson, Akur- eyri, og Haraldur Pálsson, lR, á 43.5 sek. og 45,6 sek. Svig telpna: 1. Kristbj. Guðm.d., Sf. 64,1 sek. 2. Hjördís Hauksd., Sf. 71,1 sek. Stórsvig drengja lJt—16 ára: 1. Rúnar Árnason, Nk. 76,5 sek. 2. Rún. Jóhannss., Nk. 84,4 sek. Brautarlengd var 1600 m, hlið 43, failhæð 400 m. Undanfarar voru sömu menn og í sviginu á 73.5 sek. og 74,2 sek, svo ljóst er, að Rúnar er gott skíðamanns- efni. Stórsvig karla fór fram í sömu braut, en rennsli var verra. Þar varð 1. Ólaf. R. Ólafsson, Sf. 80,6 sek. 2. Jón Árm. Jónss., Sf. 81,2 sek. Ganga drengja 11—13 ára (1600 m): 1. Vilmundur Þorgrímsson, Sf. 10:24,0 min. 2. Valur Harðarson, Sf. 11:53,7 mín. Ganga drengja ll^—16 ára (3200 m.): 1. Guðjón Sigmundsson, Sf. 16:26,4 mín. 2. Hjörtur Emilsson, Sf. 17:08,1 mín. Boðganga karla Jtx3200 m: 1. Huginn, Seyðisf. 67:16.0 mín. 2. Þróttur, Neskaupstað 87:46,0 mín. Þátttaka var allgóð, 10—12 keppendur í nær öllum greinum. 9. Mark Spitz, 16 ára Bandaríkja- maður, flugsynti 100 y. á 49,9 sek. á bandaríska meistaramót- inu í Dallas. Er það í fyrsta 188

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.