Íþróttablaðið - 01.05.1967, Page 7
Efri röð frá vinstri: Ægir Ferdinandsson, form. Vals, Þórarinn Eyþórsson, þjálfari, Elinborg Kristjánsdóttir, Erla
Magnúsdóttir, Sigrún Ingólfsdóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Hrafnhildur Ingólfsdóttir og Garðar Jóhannsson, form.
handknattleiksdeildar Vals. Neðri röð frá vinstri: Anna B. Jóhannesdóttir, Björg Guðmundsdóttir, Guðbjörg Árna-
dóttir, fyrirliði, Ragnheiður Lárusdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir.
un, þeim mun betri árangur. Og
Haukar voru vel að þriðja sætinu
komnir.
Valsmenn voru í fjórða sæti
í deildinni, unnu þrjá fyrstu
leiki sina, eins og áður getur,
þ. á. m. fyrri leik sinn við Fram, en
síðan ekki nema 2 leiki í síðari um-
ferð, leikina við Víking og Ármann.
Liðið er skipað ungum mönnum, sem
eiga framtíðina fyrir sér, þvi að
liðið er gott, þótt því hafi ekki tek-
izt betur til en þetta. Liðsmenn eru
að vísu heldur smávaxnir, en sumir
hverjir, eins og Hermann Gunnarsson
og Stefán Sandholt, afbragðs leik-
menn. Það var galli á leikaðferð
Valsmanna, eins og reyndar fleiri
liða, að þeir léku sóknina of þröngt,
þ. e. a. s. þeir notuðu ekki kantana,
M. fl. kvenna:
1. deild: Valur FH Fram Vík Árm. KR Mörk Stig
Valur .. . .. X 12:4 7:7 10:6 10:1 9:6 48:24 9
FH . 4:12 X 5:4 4:4 15:10 12:8 40:38 7
Fram . 7:7 4:5 X 6:7 9:5 7:5 33:29 5
Víkingur . . 6:10 4:4 7:6 X 5:9 6:4 28:33 5
Ármann . . 1:10 10:15 5:9 9:5 X 7:6 32:45 4
KR . 6:9 8:12 5:7 4:6 6:7 X 29:41 0
2. deild: UBK IBK Gr.v. lÁ Mörk Stig
IBK . . .. 7:11 X 7:6 14:4 28:21 4
UBK .... X 11:7 16:6 18:6 45:19 6
Grindavík 6:16 6:7 X 12:8 24:31 2
1á 6:18 4:14 8:12 X 18:44. 0
1. flokkur kvenna:
sem skyldi. Þess má geta til marks Valur Fram Árm. Vík. Mörk Stig
um styrkleik liðsins, að það tapaði Valur . X 3:2 4:5 13:1 20:8 4
með 1—2 marka mun þeim leikjum, Fram .. . 2:3 X 5:5 13:1 20:9 3
sem það tapaði, nema leikjunum við Ármann . 5:4 5:5 X V.gaf 10:9 3
FH, þar varð munurinn verulegur. Víkingur 1:13 1:13 V.gaf X 2:26 0
163