Íþróttablaðið - 01.05.1967, Blaðsíða 34
IÞROTTAANNALL 1967
m. skriðsundi á móti þessu ár-
lega. Sindrabikarinn, gefinn af
Einari í Sindra Ásmundssyni,
hlaut Guðmundur Gíslason, Á,
fyrir sigur í 100 m. bringusundi.
Afreksbikar SSl hlutu þeir
Guðmundur Gíslason og Guð-
mundur Þ. Harðarson, Æ, og
skyldu geyma hans hálft ár
hvor.
19. KMl 1. deild:
KR—KFR 72:61
lR—iKF 63:38
20. Víðavangshlaup IR, það 52. í
röðinni, fór að venju fram á
sumardaginn fyrsta. Halldór
Guðbjörnsson, KR, sigraði með
yfirburðum, og KR sigraði í 3ja
manna sveitakeppni.
Þessir tóku þátt í hlaupinu,
sem háð var í 7 stiga frosti:
Halld. Guðbjörnss., KR 7:58,2 m.
Agnar Levý, KR 8:10,7 m.
Gunnar Kristinsson, HSÞ
8:22,0 m.
Gunnar Snorras., XJBK 8:37,2 m.
Þórarinn Arnórss., lR 8:46,3 m.
Páll Eiríksson, KR 8:54,0 m.
Jón Gunnlaugss., HSK 9:26,0 m.
20. Meistaramóti Norðurlands í
handknattleik lauk á sumardag-
inn fyrsta. Norðurlandsmeistarar
urðu:
M.fl. karla: Þór
M.fl. kvenna: Þór
2. fl. karla: KA
2. fl. kvenna: Þór
3. fl. karla: Þór
4. fl. karla: KA
Þór og KA tóku þátt í öllum
flokkum, ÍMA í 2 flokkum, en
Völsungur, Húsavík, í 3 af yngri
flokkunum.
20. Víðavangshlaup Hafnarfjarðar
var háð í 9. sinn. Keppendur
voru alls 103, en keppt var í 3
drengjaflokkum og 2 stúlkna-
flokkum. Þessi sigruðu:
Trausti Sveinbjörnsson (17
ára og eldri), Þórir Jónsson
(14—16 ára), Viðar Halldórsson
(13 ára og yngri), Oddný Sig-
urðardóttir (12 ára og eldri) í
3. sinn i röð, Rannveig Odds-
dóttir (11 ára og yngri).
21. HMl 1. deild:
Fram—PH 16:12 í aukaleik um
Islandsmeistaratitiiinn.
22. Fimleikamót skólanna fór fram
í Iþróttahöllinni i Laugardal.
Sýndu þar flokkar barna og ung-
linga úr 8 skólum Reykjavíkur
við mikla hrifningu áhorfenda.
Alls tóku 560 nemendur þátt í
sýningum þessum, en mótsstjór-
ar voru Þorsteinn Einarsson,
íþróttafulltrúi ríkisins, og Stefán
Kristjánsson, íþróttafulltrúi
Reykjavíkurborgar. Forgöngu
um sýningu þessa hafði Bene-
dikt heitinn Jakobsson haft.
22. Paul Nahs setti suður-afrísk
met í 100 m og 200 m hlaup-
um, 10,1 sek og 20,5 sek.
Svíar fengu sæfa hefnd
(framhald af bls. 160)
gafst svo vel í fyrri leiknum, að
Sigurður gætti Hodins eins og
skuggi, en óneitanlega var hálf
kjánalegt að sjá hann trítla til
sætis, í hvert skipti sem sænska
liðið fór í vörn, en það var
blessunarlega oft. Hins vegar
lét sænska liðið þetta nú ekki
koma sér eins á óvart, og aðrir
byggðu upp spilið.
Islenzka forskotið komst í 3
mörk í byrjun seinni hálfleiks,
en síðan smásigu Svíarnir á,
höfðu náð jöfnu ummiðjanhálf-
leikinn og komust 2 mörk yfir,
en bilið minnkaði síðan í eitt
mark, áður en lauk. Annars var
hálfleikurinn jafn og spennandi,
svo ekki varð á milli séð, hvort
liðið mundi ganga með sigur af
hólmi, fyrr en rétt í lokin.
Liðin (í svigum skoruð mörk
í leikjunum):
Island:
Þorsteinn Björnsson og Logi Krist-
jánsson markverðir. Gunnlaugur
Hjálmarsson, fyrirliði (5+3), Her-
mann Gunnarsson, Stefán Sandholt
(5+0), Ragnar Jónsson (1+0), Sig-
urður Einarsson (1+0), Örn Hall-
steinsson (0+1), Auðunn Óskarsson
(1+0), Geir Hallsteinsson (6+7, þar
af 3+5 úr vítaköstum), Jón Hjalta-
lín Magnússon (2+3), Stefán Jóns-
son (0+1).
Svíþjóð:
TJlf Jonsson og Frank Ström mark-
verðir. Björn Danell (0+2), Tony
Johansson (5+3), Bengt Johansson
(3+0), Jan Hodin (2+0), Bengt
Bard, Bertil Söderberg (2+1),
Thomas Persson, Lennart Eriksson
(5+7), Georg Funquist (3+0), Hans
Eriksson, Benny Johansson (1+3).
Dómari í báðum leikjunum
var danskur, Bent Vestergaard,
og dæmdi vel.
Eftir þessa leiki er lands-
keppnisstaðan við Svía: 6-1-1-4-
81:109.
Kormákr.
190