Íþróttablaðið - 01.05.1967, Blaðsíða 8
Islandsmeistarar Vals í 2. flokki:
Efri röð frá vinstri: Þórarinn Eyþórsson, þjálfari, Jakob Gunnarsson, Kristján
Karlsson, fyrirliði, Hilmar Ragnarsson, Ólafur Jónsson, Stefán Gunnarsson,
Þorsteinn Einarsson og Garðar Jóhannsson, form. handknattleiksdeildar Vals.
Neðri röð frá vinstri: Jón Karlsson, Gunnar Ólafsson, Magnús Baldursson,
Magnús Magnússon og Geirharður Geirharðsson.
Vikingsliðið er ungt að árum, eins
og lið Vals, en er mun ójafnara að
gæðum. Fyrst og fremst byggir lið-
ið upp á unglingalandsliðsstórskytt-
unum tveimur, Jóni Hjaltalín Magn-
ússyni og Einari Magnússyni. En 2
menn duga skammt. 1 handknatt-
leiksliði þarf hver maður að geta
skorað, þegar svo verkast vill, ella
getur vörn andstæðinganna þeim
mun betur gætt skyttnanna.
Ármannsliðið er naumast umtals
vert. Það tapaði hverjum leik, hafði
markahlutfall 0,5 eða að meðaltali
15:29 í leik, og féll niður í 2. deild.
1 2. deild sigraði KR, hafði þegar
tryggt sér sigur i deildinni, þegar
liðið átti ólokið 2 leikjum í mótinu.
1 KR-liðinu eru mest megnis ungir
piltar, nema Karl Jóhannsson, sem
er gamalkunnur landsliðsmaður.
Verður án efa harðari keppni um
næst neðsta sæti í 1. deild næsta
vetur með tilkomu KR í deildina. 1
2. deild léku 5 lið, KR, IR, IBK,
Þróttur og iBA.
1 1. flokki karla kepptu 9 lið, sem
skipt var í 2 riðla. 1 A-riðli léku FH,
1. flokkur karla:
A-riðill: FH KR Vík. Valur Árm. Mörk Stig
FH X 8:8 9:8 9:6 11:8 37:30 7
KR 8:8 X 14:12 13:11 13:15 48:46 5
Víkingur .. 8:9 12:14 X 13:10 10:8 43:41 4
Valur 6:9 11:13 10:13 X 22:17 49:52 2
Ármann ... 8:11 15:13 8:10 17:22 X 48:56 2
B-riðill: Fram Þróttur IR Haukar Mörk Stig
Fram X 16:6 15:11 15:6 46:23 6
Þróttur ... 6:16 X 12:4 25:12 43:32 4
IR 11:15 4:12 X 24:14 39:41 2
Haukar ... 6:15 12:25 14:24 X 32:64 0
Úrslitaleikur: Fram—FH 15:9
2. flokkur karla:
A-riðill: Fram IR KR FH ÍA Mörk Stig
Fram X 11:10 15:9 7:7 18:6 51:32 7
IR 10:11 X 11:10 9:7 16:9 46:37 6
KR 9:15 10:11 X 9:6 14:4 42:36 4
FH 7:7 7:9 6:9 X 14:6 34:31 3
ÍA 6:18 9:16 4:14 6:14 X 25:62 0
B-riðill: Valur Vík. Haukar Þróttur Mörk Stig
Valur X 10:9 18:1 10:6 38:16 6
Víkingur .., 9:10 X 19:3 14:8 42:21 4
Haukar ..., 1:8 3:19 X 10:9 14:46 2
Þróttur ...., 6:10 8:14 9:10 X 23:34 0
Úrslitaleikur: Valur—Fram 8:7
Gunnlaugur Hjálmarsson og Þor-
steinn Björnsson urðu nú í fyrsta
skipti hluthafar í íslandsbikarnum,
því að þeir léku með öðrum félögum,
þegar Fram hlaut bikarinn síðast.
(Ljósm. Sjónvarp).
164