Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1967, Page 10

Íþróttablaðið - 01.05.1967, Page 10
Prá úrslitaleik í 1. deild: Sigurður Einars- son brýzt í gegn hjá Erni og Jóni Gesti og skorar af línunni. (Ljósm. Sjónvarp) 3. flokkur karla: A-rvSill: Vík. FH lA Haukar UBK KR Mörk Stig Víkingur X 10:9 17:12 8:5 10:5 12:8 57:39 10 FH .... 9:10 X 13:8 7:4 13:6 11:9 53:37 8 lA 12:17 8:13 X 6:5 7:11 KRgaf 33:46 4 Haukar . 5:8 4:7 5:6 X 9:9 6:5 29:35 3 UBK . .. 5:10 6:13 11:7 9:9 X 4:10 35:49 3 KR . . . . 8:12 9:11 KRgaf 5:6 10:4 X 32:33 2 B-riðill: Fram Valur Árm. IBK Þróttur IR Mörk Stig Fram ... .. X 9:6 11:5 12:7 Þ. gaf 13:5 45:23 10 Valur ... .. 6:9 X 7:5 12:6 Þ. gaf 16:4 41:24 8 Ármann . 5:11 5:7 X 7:5 15:9 14:4 46:36 6 IBK . . . . . 7:12 6:12 5:7 X 12:7 17:1 47:39 4 Þróttur . . Þ. gaf Þ. gaf 9:15 7:12 X 9:9 25:36 1 IR . 5:13 4:16 4:14 1:17 9:9 X 23:69 1 Úrslitaleikur: Fram—Víkingur 12:7 EUROVISION hefur gert samning við skipulags- nefnd Olympluleikjanna í Mexíkó- borg um einkarétt til útvarps- og sjónvarpssendinga í Evrópu frá leikjunum. Fyrir þennan einkarétt greiðir Eurovision um það bil 45 milljónir króna. 23 ÞJÖÐIR tóku þátt í 23. íþróttakvik- myndahátíðinni í Cortina d’Am- pezzo, sem lauk 5. marz sl. Þar voru sýndar rúmlega 100 íþróttakvikmyndir. keppni við nágranna okkar á Norð- urlöndum. I 2. deild kvenna sigraði UBK léttilega, og leika því Kópavogs- stúlkurnar í 1. deild næsta vetur, en KR, sem tapaði öllum sínum leikj- um í 1. deildinni, að vísu flestum með litlum mun, féll niður í 2. deild. 1 1. flokki kvenna varð keppni jöfn milli þriggja félaga, Vals, sem sigraði, og Fram og Ármanns, sem hlutu aðeins 1 stigi minna en sigur- vegararnir hvort félag. Víkingur var fjórða liðið í þessum flokki. Þátttakan í 2. flokki kvenna lof- ar góðu, sýnir, að nóg er af ungum stúlkum, sem áhuga hafa á hand- knattieik. 1 þessum flokki kepptu 9 lið í 2 riðlum. Keppnin í A-riðlinum varð allhörð milli þriggja efstu liðanna, Vals, Þórs og Víkings, en Valsstúlkurnar mörðu sigurinn. Þær léku svo til úr- slita við KR, sem sigraði í B-riðli með yfirburðum, og töpuðu með einu marki. FINNSKIR ÞINGMENN keppa í skíðagöngu árlega. 1 vetur tóku 64 þingmenn þátt í göngunni, og sigraði Heimo Linna úr Mið- flokknum. I flokkakeppni sigraði Frjálslyndi þjóðarflokkurinn. EKKERT TILFELLI eiturlyfjanotkunar kom í ljós við rannsókn allra þátttakenda í HM í knattspyrnu í Englandi sl. ár. Hins vegar kom í ljós við rannsóknina, að fjöldi leik- manna reykti í óhófi. ALL ENGLAND CHAMPIONSHIPS í badminton, sem litið er á sem heimsmeistaramót árlega, fór fram i London 18. marz. Frændur okkar, Danir, stóðu þarna fremstir í flokki, en sigurvegarar í keppninni urðu: Erland Kops, Danm., i einliðaleik karla, Judy Hashmann, USA, í ein- liðaleik kvenna, Henning Borch og Erland Kops, Danm., í tvíliðaleik karla, Imre Rietveld, Holl., og Ulla Strand, Danm., í tviliðaleik kvenna og Svend Andersen og Ulla Strand, Danm., í tvenndarkeppni. 166

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.