Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1967, Blaðsíða 23

Íþróttablaðið - 01.05.1967, Blaðsíða 23
KR-ingar sigruðu þriðja árið í röð bæði í M.fl. og 1. fl. Hér sjást báðir þessir flokkar félagsins. M.fl. menn sitj- andi, talið frá v.: Ágúst Svavarsson, Hjörtur Hansson, Jón Otti Ólafsson, Kolbeinn Pálsson, Gunnar Gunnarsson, Einar Bollason, Kristinn Stefánsson. 1. flokkur standandi, talið frá v.: Árni Ragnarsson, Brynjólfur Markússon, Sveinn Snæland, Sigurður örn Thorsteinsson, Stefán Hallgrímsson, John Fenger, Örn Jóhannsson, Kristján T. Ragn- arsson, Þorvaldur Blöndal, Helgi Ágústsson, Sigurður Oddsson. skyldi IR, en sá leikur var í rauninni úrslitaleikur og sigraði KR 51:43. 2. flolskur karla: Lokastaðan: 1. KR 4 4 2. IR 4 2 3. IKF 4 2 4. Ármann 4 1 5. UMF Skallagr. 4 1 0 205:111 8 st. 2 168:166 4 — 2 130:156 4 — 3 145:182 2 — 3 153:186 2 — KR sigraði einnig í þessum flokki og það nokkuð auðveldlega. Mest á óvart í þessum flokki kom samt botnliðið Skallagrímur frá Borgar- nesi með góðum leik gegn Islands- meisturum KR og sigri yfir Ármanni 44:36. IKF hefur einnig efnilegt lið í þessum flokki. 3. flokkur karla. Lokastaðan: 1. Ármann 4 4 0 168:72 8 st. 2. IR 4 3 1 146:104 6 — 3. KR 4 2 2 87:101 4 — 4. UMF Skallagrímur 4 1 3 96:95 2 — 5. IKF 4 0 4 34:159 0— Ármann var mjög vel að sigri kominn í þessum flokki, átti auðvelda sigra yfir hinum félögunum og sigr- aði iR I úrslitum með 39:34. Er þetta efnilegasta lið, sem komið hefur fram hjá Ármanni um langt skeið. IR er ekki langt þar fyrir aftan, einnig með gott lið. 4. flokkur karla. Lokastaðan: 1. Ármann 3 3 0 89:14 6 st. 2. IR 3 2 1 85:28 4 — 3. KR 3 1 2 17:84 2 — 4. IKF 3 0 3 10:75 0 — Einnig í þessum flokki sigraði Ár- mann og það mjög örugglega, eins og lokatalan ber með sér, en þetta eru mestu yfirburðir 4. flokks liðs frá upphafi i Islandsmótum. Ármann og IR eru með efnilegustu liðin í þessum flokki, en í úrslitum sigraði Ármann 22:9. M.fl. kvenna. Lokastaðan: 1. IR 2 2 0 49:32 4 st. 2. KR 2 1 1 46:45 2 — 3. UMFS 2 0 2 30:48 0 — IR sigraði í þessum flokki 2. árið í röð. Eru ÍR-stúlkurnar nokkuð vel að sigrinum komnar, sigruðu KR í skemmtilegum úrslitaleik 26:21. Er ósennilegt, að önnur lið sæki sigur í greipar iR-stúlknanna á næstunni að öllu óbreyttu. 2. flokkur kvenna. Lokastaðan: 1. KFl 2 2 0 51:25 4 st. (Isafirði) 2. Snæfell 2 11 32:41 2 — 3. UMFS 2 0 2 26:43 0 — 179

x

Íþróttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1017-3579
Tungumál:
Árgangar:
64
Fjöldi tölublaða/hefta:
390
Gefið út:
1935-2012
Myndað til:
2012
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Íþróttasamband Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað: 4. tölublað (01.05.1967)
https://timarit.is/issue/408352

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. tölublað (01.05.1967)

Aðgerðir: