Íþróttablaðið - 01.05.1967, Blaðsíða 22
allra liðsmanna. Einnig- er vörn KFR
í ýmsu ábótavant. Samt verður
árangur KFR að teljast góður. Bezti
leikur liðsins var gegn KR í síðari
umferðinni.
Ármann varð nr. 4 í mótinu, tap-
aði fremur óvænt fyrir IKF í báð-
um umferðum, en hafði svo næstum
sigrað IR í síðari umferðinni 58:60,
og vantaði aðeins herzlumuninn. Var
það þeirra bezti leikur í mótinu.
Einnig náði Ármann að sigra ,,erki-
óvin“ sinn, KFR, í hörkuleik í síðari
umferðinni 59:57, en tapaði í þeirri
fyrri. Varla er að vænta breytingar
á styrkleika hjá liðinu í nánustu
framtíð. E>að hefur verið því mikil
blóðtaka að missa marga góða menn
síðustu árin, en eins og getið er
annars staðar, þá eiga þeir í vænd-
um ný efni, sem áreiðanlega eiga
eftir að færa Ármann nær titlinum.
Iþróttafélag Keflavíkurflugvallar
(iKF) var í næst neðsta sæti, og
má því kenna, að þeir berjast kann-
ski meir af kappi en forsjá, eins og
kom fram í einu Rvíkur-blaðanna. En
þeir hafa sýnt bæði góða sóknar-
og varnarleiki, t.d. í leikjunum gegn
Ármanni í báðum umferðum, en þeir
voru einnig þeirra beztu leikir. Þctta.
er ungt og vaxandl lið á réttri leið.
Það verður hlutur Iþróttafélags
stúdenta (IS) að leika í 2. deild á
næsta Islandsmóti. Þessu liði fór sí-
vaxandi ásmegin, er á mótið leið.
Langbezti leikur þeirra, en jafnframt
sá síðasti, var gegn IKF, sem þeir
sigruðu 59:51. Eigi að síður er því í
mörgu vant. Sóknarleikurinn er
byggður um tvo menn, og fer það
aldrei vel, og sömuleiðis er vörn liðs-
ins ekki góð. En ef að líkum lætur,
þá hyggst IS ekki dvelja lengi í 2.
deild, en til þess þarf enn meiri kraft
í liðið, því keppni þar er orðin nokk-
uð hörð.
Islandsmeistarar Ármanns I 3. flokki: Fremri röð frá vinstri: Atli Arason,
Haraldur Hauksson, Jón Sigurðsson, Jón Ástvaldsson, Helgi M. Magnússon.
Aftari röð f. v.: Björn Christensen, Magnús Þ. Þórðarson, Rúnar Vernharðsson
þjálfari.
2. deild, og að þessu sinni bar sigur
úr býtum Þór frá Akureyri og kepp-
ir þvi í 1. deild á næsta íslandsmóti.
Sigraði Þór Skarphéðin í úrslitum
í mjög spennandi leik 63:60 eftir
framlengingu. Var sigur Þórs í 2.
deild óvæntur, en verðskuldaður og
verður eflaust til að auka áhuga á
körfuknattleik bæði norðanlands og
víðar. Ákveðið var fyrir Islandsmótið
að fjölga liðum í 1. deild um eitt, og
fór því fram aukaleikur milli iKF
(botnliðsins í 1. deild 1966) og Skarp-
héðins (var í 2. sæti í 2. deild 1966),
og sigraði iKF 52:47.
1. flokkur karla.
Lokastaðan:
1. KR 4 4
2. IR 4 2
3. Ármann 4 2
4. IS 4 2
5. KFR 4 0
0 251:140 8 st.
2 199:174 4 —
2 163:190 4 —
2 141:176 4 —
4 128:202 0 —
Þetta er 3. árið í röð, sem KR sigr-
ar í þessum flokki, og vann því fé-
lagið mjög glæsilega styttu til eign-
ar. Voru KR-ingar mjög vel að sigr-
inum komnir, eins og tölurnar sýna,
og sigruðu andstæðinga sína með
töluverðum yfirburðum, nema ef vera
Meistaraflokkur karla, 2. deild:
Lokastaðan: 1. Þór 3 3 0 158:143 6 st.
(Akureyri) 2. IV 3 2 1 160:119 4 —
(Vestm.eyjar) 3. HSK 3 1 2 151:150 2 —
(Skarphéðinn) 4. Snæfell 3 0 3 108:165 0 —
(Stykkishólmi)
Þetta er í 3. sinn, sem leikið er í
Tíu stigahæstu leikmenn m.fl. karla
1. Þórir Magnússon, KFR
2. Einar Bollason, KR
3. Hjörtur Hansson, KR
4. Birgir Jakobsson, lR
5. Hilmar Hafsteinsson, iKF
6. Marinó Sveinsson, KFR
7. Ágnar Friðriksson, IR
8. Hjörtur Hannesson, IS
9. Birgir Örn Birgis, Á
10. Friðþjófur Óskarsson, iKF
(1. ' 10 deild): leikir 311 stig 31.1 meðalt.
11 leikir 224 stig 20.4 —•
10 leikir 169 stig 16.9 —
11 leikir 167 stig 15.2 —
10 leikir 140 stig 14.0 —
10 leikir 136 stig 13.6 —
11 leikir 148 stig 13.5 —
10 leikir 134 stig 13.4 —
10 leikir 120 stig 12.0 —
10 leikir 118 stig 11.8 —
178