Íþróttablaðið - 01.05.1967, Blaðsíða 11
Ólympíuleikvangurinn lá á
ríkisíþróttasvæðinu miðju, á
hæð, sem áður var vaxin viði
Grænaskógar, rétt við ána Ha-
vel, sem þræddi vötnin hvert
öðru fegurra á leið sinni niður
að Potsdam, þeirri gömlu borg.
Þannig hafði hann séð hann
ir fjórum árum, í Los Angeles,
hafði verið heitt í veðri. Hvít-
steyptir veggir Olympíuleik-
vangsins höfðu stafað skærri
birtu, fólkið verið sumarklætt
með sólarhatta — og þunnskip-
að á pöllunum. En þessi mann-
fjöldi og þessi leikvangur báru
þessi spenna krafði þá menn
glæstra afreka, sem þau gátu
unnið.
Harald Abrahams hafði skrif-
að eftir brezka meistaramótið
síðasta: „Við vorum búnir að
tala svo lengi um einvígin miklu,
að þau urðu einhvern veginn
LOKATAKIVIARKIÐ
Þýddur kafli úr bókinni Ljóðið um Lovelock
eftir Norman Harris.
fyrir ári á ferð sinni um Berlín.
Nú leit hann leikvanginn hins
vegar í gráma kuldalegs dags,
hann sá hann aðeins sem
stærsta frjálsíþróttavöll heims,
efnisþéttan, grjóti gerðan leik-
vang, sem gnæfði við himin,
traustur eins og virki, setinn
fólki eins þétt og framast var
unnt, nær 120.000 manns. Fyr-
drunga þrumuveðurs. Það var
kalt í lofti, en loftið var þrung-
ið spennu, líkt og þaninn streng-
ur, sem gæti brostið við eitt hróp
eða öskur þessa mikla múgs.
Hann skynjaði þetta allt.
Hann var reiðubúinn að gang-
ast á hólm við þessa magn-
þrungnu spennu. I slíku and-
rúmslofti voru dáðir drýgðar,
ekki eins spennandi, og við höfð-
um búizt við, þegar að þeim
kom. Eða kannski okkur hafi
dreymt svo marga og Ijós-
lifandi drauma um þau, að við
höfum svo orðið fyrir vonbrigð-
um, þegar þeir rættust á eilít-
ið annan hátt“.
Nú beið Abrahams sem þulur
brezka útvarpsins eftir hlaup-
í>essi mynd er tekin rétt eftir, að ræst hefur verið til 1500 m. hlaupsins á OL 1936. Á myndinni sjást frá vinstri:
Szabo, Ungverjalandi, Edwards, Kanada, Lovelock, Nýja-Sjálandi, Venzke og Cunningham, Bandaríkjunum, Böttch-
er, Þýzkalandi, Cornes, Englandi, Ny, Sviþjóð, Coix, Frakklandi, og Beccali, ítalíu.
167