Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 25

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 25
íþróttablaðið 1944 sund, en var í sólbaði á milli. Þegar leið á daginn var farið að hyggja tii heimferðar og kl. 5.30 var fólkið tilbúið að leggja af stað vestur yfir. Sig- rún stakk sér þá til sunds og synti í áttina til bæjarins. Fannst henni svalt í sjónum, eftir sólbaðið og hana sveið í hörundið, svo hún synti rösk- lega vestur á leið, en báturinn kom á eftir með hitt fólkið. Ekki hafði Sigrún áformað að synda nema einhvern spöl frá landi, en henni fannst hún ekki þreytast neitt að marki og hélt Sigrún Sigtryggsdóttir. áfram sundinu alla leið til Torfunesbryggjunnar á Akur- eyri, uppörfuð af glaðværð og eggjunarorðum samferða- fólksins. Var kl. 6.40 er hún kom að bryggjunni. Eftir sundið var Sigrún hin brattasta, aðeins nokkuð þreytt í öxlunum og taldi hún það stafa af róðrinum aðal- lega, því hún var óvön siíkum starfa. Veður var gott, en þó var lítilsháttar norðan bára og eins var óþægilegt að hafa sól- ina beint í augun alla leiðina. Sigrún lærði sund í sundlaug Svalbarðsstrandar og hefur hún miklar mætur á sundi og leikfimi, enda er hún hraust- byggð og efnileg stúlka.“ Guðmundur Guðmundsson, skíðakappi íslands 1944. stað og ég næstur honum. Öll gangan var eitt samfellt einvígi á milli okkar — það erfiðasta, sem, ég hefi háð í íþrótta- keppni. Lengi vel mátti ekki á milli sjá hver hlutskarpari yrði, en að lokum fór það þó þannig að ég vann með 25 sekúndna betri tíma. Er við Jón kornum að markinu voru hinir kepp- endumir enn ekki í augsýn.“ (Úr viðtali við Hermann Hermannsson, markvörð Vals — íslandsmeistara í 10. sinn) „Fyrsti leikur minn í Meist- araflokki var árið 1932, í íþróttabiaðið 1945 kappliði við Fram í íslands- mótinu. Ástæðan fyrir þátt- töku minni var sú, að Jón heitinn Kristbjörnsson, þá- verandi markvörður meist- araflokks Vals var meiddur í hendi og bað hann mig að verja markið fyrir sig í þeim leik. Ég hafði alls ekki búist við að komast í meistaraflokk næsta áratuginn, þar sem Framhald á bls. 99 Félagarnir Hermann Hermannsson og Frímann Helgason. Þeir urðu 10 sinnum íslandsmeistarar íknattspyrnu. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.