Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 61

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 61
íþróttablaðið 1968 (Úr grein íþróttablaðsins um handknattleiksmót íslands 1968) „í 1. deild karla sigruðu meistarar fyrra árs, Fram, með yfirburðum, töpuðu aðeins einum leik, fyrir Haukum í seinni umferð, og gerðu eitt jafntefli, við FH, í fyrri umferðinni. Fram vann nú meistara- titilinn í 6. sinn, og var það vissulega kærkomin afmælis- gjöf, sem handknattleiksmenn Fram færðu félagi sínu, en Fram varð 60 ára nokkrum dögum eftir að mótinu lauk. Fram-liðið tók ekki veru- legum breytingum frá fyrra ári, það var byggt upp af sömu gömlu kempunum, Þorsteini Bjömssyni í markinu, Ingólfi Óskarssyni og Sigurbergur Sigsteinsson var sóttur austur að Laugarvatni, þegar mikið þótti liggja við, en hann var þar á íþróttakennaraskóla ís- lands. En Fram á einnig nóg val yngri manna, og má nefna Pétur Böðvarsson, Björgvin Björgvinsson og Jón Péturs- son, sem léku með liðinu. Fél- agsandi er ríkur í Fram og stjórn góð, ekki hikað við að setja sterkustu leikmenn fé- lagsins í leikbann fyrir agabrot eða óreglu, jafnvel þótt það kunni að kosta tapleik. Það telja önnur félög sér ekki fært, þau, sem við mannfæð hafa að búa, en þyrfti að vera sjálfsagt í hverju félagi. Því aðeins er hægt að brýna reglusemi fyrir yngri félagsmönnum, að þeir eldri gefi gott fordæmi. Leikaðferð Fram var óbreytt, sterkur varnarleikur og mest lagt upp úr öryggi í íslandsmeistar Fram 1968: í fremstu röð: Guðjón Jónsson, Ingólfur Öskarsson, Björgvin Björgvinsson, Pétur Böðvarsson. Aðrir frá vinstri: Arnar Guðlaugsson, Ragnar Gunnarsson, Sigurður Einarsson, Gylfi Jóhannesson, Þorsteinn Björnsson, Gunnlaugur Hjálmarsson, Hinrik Einarsson, Jón Pétursson, Hilmar Ólafsson. þjálfari, Gylfi Hjálmarsson og Guðmundur Gunnarsson. sóknaraðgerðum. Að einu leyti fannst mér þó liðið mun betra en í fyrra: leikhraðinn var oftast mun meiri en áður. Haukar urðu í öðru sæti í 1. deild eftir líkan feril og árið á undan. Þá töpuðu þeir fyrstu 3 leikjum sínum, en eftir það aðeins einum leik, fyrir Fram. Nú töpuðu þeir fyrstu 3 leikj- unum, en heldur ekki meiru, og íslandsmeistarana burst- uðu þeir með 30:18. Þeir unnu að vísu Víking og KR aðeins með einu marki í seinni um- ferðinni, en það undirstrikar kannski best það, sem mér fannst einkenna liðið, en það var einbeitni og sigurvilji, sem aldrei brást.“ Áskriftasími íþróttablaðsins er 82300 og 82302 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.