Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 6

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 6
íþróttablaðið 40 ára Stjórn ÍSÍ á árunum 1918—1921: Axel Tulinius, Halldór Hansen, Ben- ediktG. Waage, Hallgrímur Benediktsson og Guðmundur Björnsson. Þótt íþróttablaðið minn- ist nú 40 ára útgáfustarf- semi sinnar, er raunar enn lengra frá því að blaðið hóf göngu sína, — rösk 55 ár eru nú liðin frá því að blaðið kom fyrst út. Þegar litið er yfir farinn veg, kemur í Ijós, að ekki hefur útgáfustarf- semin alltaf verið dans á rósum og íþróttablaðið hef- ur snemma glímu sína við þann draug sem lengst af hefur fylgt því síðan, þ.e. fjárskortinn. Samkvæmt þeim skýrslum sem fyrir liggja um útgáfu blaðsins, hafa komið út af því 45 ár- gangar, með mjög mismun- andi fjölda tölublaða, en einhverra hluta vegna hefur árgangatal blaðsins, miðast við endurvakningu þess árið 1935, en síðan eru raunar liðin 45 ár, en fimm árgang- ar hafa fallið út á þessu tímabili. íþróttablað íþróttasambands íslands var ekki fyrsta íþrótta- blaðið sem gefið var út á íslandi. Það var blað sem íþróttafélag Reykjavíkur gaf út, sem getur gert tilkall til þess að kallast fyrsta raunverulega íslenska íþróttablaðið. Blað þetta hét Þróttur og hófst útgáfa þess árið 1918. Fyrsti ritstjóri Þróttar var Benedikt G. Waage, síðar forseti Iþróttasambands íslands og bar útgáfustarfsemin vitni um ódrepandi áhuga hans og dugnað. Var Þróttur hið blóm- legasta rit á tímabili, og komu út allt að 12 blöð á ári. Fjárhagsleg afkoma blaðsins var hins vegar löngum erfið, en það naut nokk- urs styrks frá íþróttasambandinu, sem hefur vafalaust hjálpað því yfir erfiðasta hjallann. Það mun hafa verið á ársþingi íþróttasambands Islands árið 1921, sem þeirri hugmynd var fyrst hreyft að íþróttahreyfingin réðist í útgáfu á íþróttablaði — eigin málgagni. Fjallað var nokkuð um málið á þinginu, og því síðan vísað til stjórnarinnar. Eftir umfjöllun í stjórninni kom fram vilji á að hefja útgáfu blaðs, sem koma átti út „helst mán- aðarlega“, en ekki varð þó af því í bili að hugmyndinni yrði hrint í framkvæmd, þar sem fjárskortur hamlaði. Málinu var þó haldið vakandi og í skýrslu stjórnar ÍSÍ fyrir starfsárið 1923—1924 segir m.a. svo: „Stjórnin hafði fullan hug á að hrinda blaðamálinu í fram- kvæmd síðastliðinn vetur, þó að þess yrði ekki auðið. En i fyrra- haust var farið fram á það við íþróttafélag Reykjavíkur, að það seldi sambandinu „Þrótt“, bæði til þess að njóta kaupendafjölda blaðsins og til þess að tryggja sambandinu að gamalt og vinsælt íþróttablað drægi ekki of mikið frá fyrirhuguðu blaði sambands- ins. Drógust samningar um þetta 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.