Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 81

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 81
(Úr viðtali við Jóhannes Eðvaldsson) „— Og hvernig líkar þér undir stjóm Youri hins rúss- neska? — Vei, hann er góður og býr yfir góðum aðferðum. Knapp var annars eðlis. Og þetta minnir mig á nokkuð sem Jóhannes Eðvaldsson i ,,háloftabaráttu“ í landsleik i Laugar- dalsvelllnum. ég verð að koma til skila til blaðamanna. Þeir bera mikla ábyrgð og ættu aldrei að gleyma því. Meðan Knapp var með íslenska landsliðið og náði frábærum árangri með það, þá öskruðu sumir frétta- menn í blöðunum: Þetta er bara kick og run fótbolti. Maðurinn kann ekkert. En við náðum samt árangri. Sigur yfir A-Þjóðverjum og jafntefli við Frakkland. Og hvað skeður svo? Youri er ráðinn landsliðsþjálfari, enda höfðu blöðin bent á hann. Hvað gerist þá? Sömu blöð fara að kvarta og kveina og spyrja: Hvar eru mörkin? Það voru skoruð mörk meðan Tony Knapp var með liðið. Hvílíkur skollaleikur. Sannleikurinn er sá að báðir eru þjálfararnir góðir, báðir hafa sannað ágæti sitt. Knapp með landsliðið og Youri með Val, en hvor á sína vísu. Blöðin verða aftur á móti að muna að það er óábyrgt að hvaða sótraftur sem er skrifi hvað sem er um knattspyrnu.“ (Úr viðtali við Viggó Sigurðsson, handknatt- leiksmann) „B-keppnin á Spáni er mönnum enn í fersku minni. Segja má, að íslenska liðið hafi hálfvegis komið á óvart með góðri frammistöðu en sá leikmaður sem kom mest á óvart var Viggó Sigurðsson. Hvað vill hann sjálfur segja um keppnina? — Ég er ánægður með úr- slitin, við vorum bæði heppnir og óheppnir. Samt tel ég að við höfum ekki verið nægilega vel undirbúnir fyrir mótið. Hvað sjálfan mig varðar þá gekk mér — mjög vel. Ég segi það alveg eins og það er að mér f innst ég aldrei hafa fengið það tækifæri sem ég átti skilið, þ.e.a.s. fram að þessari keppni. Ég sat lon og don á bekknum hjá Janus Cerwinski og hann gaf mér aldrei það tækifæri sem ég þurfti —. Aftur á móti gaf Jó- hann Ingi mér „sjénsinn“ sem ég þurfti. Hann gaf mér færi á að spila þar til ég fann mig: þó ég gerði mistök þá kippti hann mér ekki út af eins og skot. Ég var búinn að æfa mjög vel og var í toppformi, en þetta er að miklu leyti Jóhanni Inga að þakka.“ íþróttablaðið 1979 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.