Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 44

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 44
(Úr grein Sigurgeirs Guðmannssonar um landsmótið í knattspyrnu 1957) „Er líða tók á mótið, var augljóst að liðin skiptust í 2 flokka og var mikill áhugi fyrir úrslitum á báðum vígstöðvum. í öðrum hópnum voru Fram og Akranes, sem börðust um efsta sætið, en í hinum Akureyri, KR og Hafnarfjörður sem kepptu um áframhaldandi tilveru í 1. deild. Var þeirra barátta öllu tvísýnni og meiri áhugi fyrir henni. en baráttu Fram og Akraness, þótt eigi yrði skorið úr um hvar íslandsbikarinn hafnaði fyrr en í úrslitaleik þeirra hinn 25. ágúst. Lið Í.A. var vel að sigri sínum komið. liðið var aldrei í neinni hættu í leikjum sínum, nema helst í leiknum gegn Hafnarfirði, þá hafði hafnfirska liðið möguleika til að jafna á síðasta íþróttablaðið 1957 stundarfjórðungi. Svo margt hefur verið ritað um lið Akurnesinga, að óþarft er að fjölyrða um þetta lið, sem hreppti þennan 4. Islandsmeistaratitil þeirra. Liðið hefur tekið miklum breytingum síðan það hóf sigurgöngu sína árið 1951, máttarstólpar þess eru enn hinir sömu og þá, Ríkharður, Þórður Þórðarson, Halldór, Guðjón og Sveinn. Halldór gat þó ekki leikið með liðinu framan af mótinu vegna meiðsla sem hann hlaut við vinnu s.l. vor. Um lið Fram var ritað í septemberhefti blaðsins í sambandið við Reykjavíkur- mótin og er óþarft að endur- taka lýsingu á því. Því er ekki að neita, að liðið var heppið framan af mótinu, það vann KR á sjálfsmarki varnarleik- manns KR, átti láni að fanga fyrri hálfleikinn gegn Akur- eyringum, en niðurröðun mótsins var ekki hagstæð, því að leika þurfti eins og fram kemur af úrslitunum hér að framan, 3 leiki á einni viku um mitt mótið. Hins vegar var liðið óheppið í úrslitaleiknum gegn Akurnesingum að sumu leyti, sigurmark Akurnesinga var eitt furðulegasta mark, sem hér hefur sést, markvörð- ur Í.A. spyrnti út og lenti knötturinn á miðjum vallar- helmingi Fram, miðfram- vörður þess hleypur með knettinum í áttina að markinu án þess að snerta hann, en þá skýst Þórður Þórðarson mið- framherji Akurnesinga fram fyrir, leikur knettinum inn á vítateiginn og skorar. Þá vakti það einnig furðu, hversu lítill baráttuvilji var í liði Fram í þessum leik, því að til mikils var að vinna.“ íslandsmeistar- ar Akraness 1957. Margir þessara leik- manna léku þá einnig með ís- lenska knatt- sþyrnulandslið- inu. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.