Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 86

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 86
Þrír snjallir knattspyrnumenn ÍBK-liðsins á árum áður. Ólafur Júlíusson, Einar Gunnarsson og Guðni Kjartansson. Óvíst er hvort Ólafur getur leikið með ÍBK liðinu í sumar, Einar er hættur, og Guðni Kjartansson orðinn landsliðsþjálfari. vafamál hvort Gísli Torfason geti leikið með liðinu en hann verður í ströngum prófum fram í júní og getur því ekki hafið æfingar fyrr en þá. Þá er spurning með Steinar Jóhannsson og þá Ólaf Júlíusson og Guðjón Þórhalls- son, en þeir báðir hafa átt við þrálát meiðsli að stríða. í hóp þeirra Keflvíkinga bætast mark- mennirnir Jón Örvar Arason frá Reyni í Sandgerði og Sigurbjörn Garðarsson frá Tindastóli. Nýr þjálfari mun taka við liðinu en það er John McCernan, sem er 28 ára gamall Skoti, fyrrverandi at- vinnumaður í heimalandi sínu og Bandaríkjunum þar sem hann þjálfaði einnig. McCernan er Keflvíkingum ekki með öllu ókunnur því að hann þjálfaði yngri flokka félagsins árið 1972. Keflvíkingar hófu æfingar um miðjan janúar, undir stjórn Guðna Kjartanssonar, en MícCernan tók við um miðjan mars. „Við erum ekkert sérstak- lega svartsýnir, þrátt fyrir mikla blóðtöku," sagði Vilhjálmur Ketilsson, formaður Knatt- spyrnuráðs Keflavíkur. Það skal að lokum tekið fram að Ragnar Margeirsson mun verða með Keflavíkurliðinu í sumar. rosir — runnarosir — ágræddar rósir — límgerða- og klifurrósir runnar cg tré — hmgerðisplöntur — fjölærar blómjurtir — steinhæðajurtir — Garðyrkjustöðin Grímsstaðir Heiðmörk, Hveragerði Símar: 99-4230 og 99-4161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.