Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 46

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 46
íþróttablaðið 1958 Unnum sigri íleiknum við Rúmena fagnað. (Ásbjörn Sigurjónsson skrifar um þátttöku ís- lendinga í heimsmeist- arakeppninni í hand- knattleik) „Fyrsti mars var sigurdagur íslendinga og eftirminnilegur þeim sem þarna voru. Nú var reynt að minnka matar- skammtinn sem mest, en ár- angur í því var enginn, því okkar liðsmenn eru ekki vanir að draga við sig átið áður en þeir keppa, svo að það var vafasamt að leggja mikla áherslu á það einmitt nú, þegar úrslitastundin rann upp fyrir okkur. Við áttum fyrri leik að vanda, fagnaðarlátunum ætlaði aldrei að linna, þegar okkar lið kom inn á leikvanginn á eftir Rúmenum. Til gamans má geta þess, að í byrjun leiks létu Rúmenar tvo af leikmönnum sínum með fullt fangið af rósum, ganga með áhorfendapöllunum og köstuðu þeir rauðum rósum til áhorfenda, í þeim tilgangi að þeir klöppuðu fyrir þeirra liði, en þetta dugði ekki. Is- lendingar hófu strax harðan Bergþór Jónsson hefur sioppið frír inn a línuna í leiknum við Rúmena og skorar. bardaga, sem entist út allan leikinn með okkar sigri 13—11. Rúmenar voru oft nærri því að ná sér á strik, en þeim tókst ekki að komast í gegnum vörnina og þótt þeir sýndu fantaskap og illsku þá brugðust okkar menn ekki. Fagnaðarlætin náðu hámarki í lok leiksins og vorum við allir eitt sólskinsbros og þó ekki fyllilega búnir að átta okkur á því, að við værum búnir að vinna stórþjóð í landsleik. Þessi leikur sýndi okkar mönnum, að úthald skortir okkur mjög og áræðni eða réttara sagt baráttuvilja og óbilgirni í vöm og sókn. Rúmenarnir klóruðu og börðu svo að okkar menn þekktu ekki áður slíkt af eigin reynslu. Norðmaðurinn Bjöm Borgersen dæmdi þennan leik og gerði hvorugt liðið tilraun til að kvarta yfir dóm hans í leiknum. Þeir sem voru í okkar landsliði og stóðu sig svona prýðilega voru þessir (mörk í svigum): Birgir Bjömsson (2), Einar Sigurðsson (1), Gunnlaugur Hjálmarsson (4), Bergþór Jónsson (1), Ragnar Jónsson (5), Hörður Jónsson, Karl Benediktsson, Hermann Sam- úelsson, Guðjón Ólafsson, markmaður og Kristófer Magnússon, markmaður.“ 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.