Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 88

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 88
Fram Framarar hafa misst Ásgeir Elíasson til FH en hann mun þjálfa og leika með liðinu í sumar. Þá hefur Hafþór Svein- jónsson gengið til liðs við Vík- inga. I staðinn hafa þeir Guð- mundur Sigmarsson, úr Haukum, Jón Pétursson, frá Svíþjóð, og Hólmbert Friðþjófsson — þjálfar Framliðið aftur ísumar. Marteinn spáir 1. Fram, 2. ÍA,3. Valur,4. KR, 5. ÍBV, 6. Þróttur, 7. UBK, 8. ÍBK, 9. Víkingur, 10. FH. Gústaf Bjömsson, sem lék með Tindastóli á síðasta keppnistíma- bili, gengið til liðs við Framliðið. Hólmbert Friðjónsson mun áfram verða við stjórnvölinn en hann gerði Framara að bikar- meisturum í fyrra. Framarar hafa æft stíft frá áramótum og að sögn Marteins Geirssonar leggst sumarið ágæt- lega í hópinn. „Við munum reyna að gera betur en í fyrra en ég er viss um að íslandsmótið verður óvenjujafnt í ár.“ KR Litlar mannabreytingar hafa orðið hjá KR-ingum frá síðasta sumri. Þó hefur þeim bæst góður liðsauki þar sem Hálfdán Örlygsson er, en hann hefur snú- ið til baka frá Val og einnig hefur Ömólfur Oddsson, bróðir Jóns Oddssonar, komið til liðs við vesturbæjarfélagið frá ísafirði. Reyndar er óvíst hvort Stefán öm Sigurðsson verður með liðinu í sumar þar sem hann stundar nú nám í Bandaríkjunum. KR-ingar hafa æft meira og minna í allan vetur undir stjórn Magnúar Jónatanssonar og um komandi íslandsmót hafði hann Vertíðin hafin þetta að segja: „Við stefnum ákveðið að því að vera ekki neðar heldur en síðasta sumar. Að sjálfsögðu stefnum við á toppinn og ég er viss um að við verðum í einu af þremur efstu sætunum.“ Víkingur Víkingar missa Sigurlás Þor- leifsson, til Vestmannaeyja, en að öðru leyti mun mannskapurinn haldast. Til viðbótar koma síðan Þórður Marelsson og Óskar Magnússon, báðir frá Reyni í Sandgerði, Hafþór Sveinbjöms- son og Jón Jensson, úr Fram, Hermann Jónsson, úr KR, Þröstur Gunnarsson frá Hofsósi og Guðlaugur Kristvinsson kem- ur til baka frá Súlunni. Víkingar hafa ráðið sér nýjan þjálfara en það er Rússinn Yury S. Sedov en hann mun taka við af ,,Við stefnum að því að verða ekki neðar en síðast," sagði Magnús Jónatansson, þjálfari KR. Þegar myndin var tekin í fyrra eiga KR-ingar í vök að verjast íleik sínum við ÍA. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.