Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 63

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 63
íþróttablaðið Ellert B. Schram hampar sigurlaunum í bikarkeppni KSÍ, en þann bikar hafa KR-ingar unnið öllum félögum oftar. (Úr viðtali við Áma Guð- mundsson, skólastjóra íþróttakennaraskólans) — „Nú hefur íþróttasam- band íslands hafið starfrækslu íþróttamiðstöðvar á Laugar- vatni. Hvernig líst þér á þá starfsemi? — Mjög vel. Ég þekki ekki annan stað á íslandi sem er betur fallinn til svona starf- semi en Laugarvatn. Náttúrugæði staðarins, náttúrufegurð og fjölbreytni í landslagi er mikil og býður fram mikla möguleika, sem hagnýta má í þágu íþróttanna. Auk þess sem staðurinn býr tiltölulega vel, hvað húsnæði snertir og íþróttamannvirki. Þegar byrjunarörðugleik- amir eru yfirstignir og íþróttafélög og sérsamböndin hafa lært að hagnýta þessa að- stöðu, er ég þess fullviss að allir, sem til þekkja, fagna þeirri ákvörðun að gera Laug- arvatn að íþróttamiðstöð“ (Úr viðtali við Ellert B. Schram, fyrirliða knatt- spymulandsliðsins) „Eftir 13 ára feril sem meistaraflokksmaður hlýtur að vera margs að minnast. Hverjir eru eftirminnilegustu leikmerin úr röðum mótherj- anna? — Ríkharður Jónsson og Helgi Daníelsson eru minnis- stæðastir margra hluta vegna. Þeir voru sterkir mótherjar — og sterkir samherjar í lands- leikjum, leikmenn sem smit- uðu aðra með keppnishörku sinni og leikgleði. Þessir leik- menn voru kjölfestan í Akra- nesliðinu í þeim úrslitaleikj- um, sem við lékum gegn Akranesi á þessum árum. — Hvað um leikmenn annarra félaga? — Að sjálfsögðu eru marg- ir minnisstæðir t.d. leikmenn úr Fram og Val, sem löngum hafa verið sterkustu mótherjar okkar í Reykjavík. Bæði mér og fleirum hefur fundist það einkennandi fyrir Fram, hve félagið á góða yngri flokka, en þegar upp í meistaraflokkinn er komið, er meðalmennskan allsráðandi. Það vantar kjöl- festuna hjá Fram og má vera að það stafi af því, hve Fram er gjarnt að breyta liði sínu og setur ungu mennina of ört inn. Þegar KR breytti liði sínu, var kjölfestan fyrir hendi, því að nokkrir af eldri leikmönn- unum héldu áfram á meðan við vorum að venjast lífinu í meistaraflokki og veittu okkur ómetanlega hjálp. Þannig held ég líka, að skiptin fari best fram.“ 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.