Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 41

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 41
íþróttablaðið 1955 íslendingum vegnaði betur ílandsleik við Bandaríkjamenn sem einnig fór fram sumarið 1955. Þá vannst sigur 3:2 og er þessi mynd af sigurliðinu. (Umsögn um landsleik í knattspyrnu við Dani) „Landskeppnin við Dani var vissulega hámarkið í knattspyrnu sumarsins. Við höfðum áður sigrað öll hin Norðurlöndin og hvernig (Úr viðtali Sonju B. Helgason við Hallstein Hinriksson á „fþrótta- kennarasíðunni“) „Ritstjóri síðunnarhefurátt tal við Hallstein Hinriksson íþróttakennara, sem um 26 ára skeið hefur verið íþrótta- frömuður kaupstaðarins og öll þau ár starfað kauplaust að áhugamálum sínum. (Hann stundaði nám við „Staten í Kaupmannahöfn 1928—29) — Hvernig skilyrði eru til íþróttaiðkana í Hafnarfirði? — Þau eru fremur slæm. Við höfum aðeins eitt lítið leikfimishús, sem bæði er lítið og lélegt. Svo er frjálsíþrótta- svæði og lélegur knattspyrnu- völlur, en við höfum 1. fl. sundhöll. Einnig á skíða- og mundi til takast nú við Dani? Margir voru bjartsýnir um jafnan leik og ef til vill mögu- leika á sigri. Rúmlega 10.000 áhorfend- ur komu til leiksins í suðaust- an stormi og regni. Frammi- skautafélagið ágætis skála á Hellisheiði. — Hvað geturðu sagt les- endum um framtíðarhorfur. Eigið þið ekki von á að fá nýtt leikfimishús? — Jú, við búumst við að geta byrjað í sumar á bygg- ingu íþróttahúss, sem mun staða íslenska liðsins olli, frá upphafi til enda leiksins, miklum vonbrigðum. Það sýndi lítið af því sem búist var við nema Helgi Daníelsson í markinu. Hann bjargaði lið- inu frá miklu meira tapi. Þórður Þórðarson var sá eini auk Helga sem barðist nokk- uð. Albert Guðmundsson uppfyllti engan veginn þær vonir sem til hans voru gerðar og var sem aðrir miður sín. Danir höfðu allan leikinn í hendi sinni og sýndu á köflum mjög góða knattspyrnu enda var mótstaðan lítil. Þetta var fjórði leikur Dana og íslend- inga. Hinir hafa farið þannig: 1946 í Reykjavík 3:0, Framhald á bls. 99 verða notað bæði af skólum og félögum. — Hverjir byggja það? — Bærinn stendur fyrir því. — En hvað geturðu sagt okkur um áhuga fólks al- mennt til íþróttaiðkana? — Hann hefur verið mikill hin síðari ár, einkum í hand- knattleik og frjálsum íþrótt- um. Leikfimi hefur verið iðk- uð hjá tveim félögum bæði af körlum og konum. Á sumrin er það svo knattspyrnan. Sund hefur aukist mikið s.l. tvö ár. Sem sagt áhugi fólks hefur verið mikill seinni árin, en húsnæðisskorturinn hefur gert okkur mjög erfitt fyrir og þess vegna er það lífsskilyrði fyrir áframhaldandi íþróttaiðkanir hér í Firðinum að þetta nýja hús komist upp.“ 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.