Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 13

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 13
nýju, nú undir ritstjórn tveggja kunnra íþróttafréttamanna, þeirra Amars Eiðssonar og Halls Símonarsonar. Þegar blaðið hóf endurútkomu í f.ebrúar 1963, rit- ar Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ, aðfararorð, og segir þar m.a.: „Það er von framkvæmda- stjómarinnar að þetta verði í síð- asta sinn, er íþróttablaðið hefur göngu sína að nýju, og að héðan í frá verði talið sjálfsagt, að stjórn- in sjái um og reki útgáfu íþrótta- blaðs, engu síður en aðra nauð- synlega fyrirgreiðslu og starfsemi fyrir sambandsaðila. Tilgangur íþróttablaðsins er fyrst og fremst tvíþættur: Annars vegar að vera tengiliður milli hinna mörgu meðlima íþrótta- sambandsins, sem flytur þeim fróðleik, fregnir og frásagnir af því sem efst er á baugi á vettvangi íþróttanna á hverjum tíma, og hins vegar að stuðla markvisst að því að styrkja þá-undirstöðu, sem þróttmikil íþróttastarfsemi bygg- ist á, að miðla félögum og hér- aðssamböndum leiðbeiningum og fræðslu, sem má verða til þess að létta þeim starfið, en gæti þó samtímis aukið virka þátttöku í íþróttum almennt. Framkvæmdastjórnin vonar því fastlega, að allir þeir er íþróttum og líkamsmennt unna, taki blaðinu með velvilja og ger- ist kaupendur að því frá byrjun. Á þann hátt stuðla þeir að því, að íþróttasambandið geti rækt skyldur sínar betur en ella við fé- laga sína í þágu æskunnar í landinu.“ Næstu árin gekk útgáfa íþróttablaðsins bærilega. Oftast komu út 10 tölublöð á ári, flest 20 síður að stærð. Vitanlega var það erfitt að vinna blaðinu markað að nýju, eftir það hlé sem orðið hafði á útgáfu þess, og fjárhag- urinn var oftast mjög þröngur. Þeir Örn og Hallur gegndu rit- stjórastörfum fram til ársbyrj- unar 1967, en þá kvöddu þeir lesendur m.a. með þessum orðum: „Með næsta blaði verður breyting á ritstjórn íþróttablaðs- ins og mun Þórður B. Sigurðsson taka við ritstjórn blaðsins af okk- ur undirrituðum. íþróttablaðið var endurvakið fyrir fjórum árum og tókum við þá að okkur rit- stjórn blaðsins, og svo hefur æxl- ast til að við höfum séð um fjóra árganga, þótt tími okkar beggja hafi verið mjög takmarkaður og við því ekki getað sinnt blaðinu sem skyldi, og það var reyndar ætlun okkar að fá fyrir löngu lausn frá starfinu, en erfitt reyndist að fá aðra menn eða mann til að sjá um það.“ Segja má að næstu tvö ár, 1967 og 1968, hafi íþróttablaðið haldið sínu striki nokkurn veginn, en árið 1969, varð enn langt hlé á útgáfu þess. Var ekkert blað gefið út frá áramótum til október, en þá tók Alfreð Þorsteinsson í þróttaf réttaritari Tímans við Við afgreiðum Dúnsvampdýnur eftir máli beint frá verkstæði okkar í Kaupið beint það borgar sig PÁLL JÓHANN — Símar: 25418 og Skeifan 8 25416 Dúnsvampur 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.