Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 55

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 55
KR-ingarnir fjórir: Sveinn Jónsson, Heimir Guðjónsson, Hreið- ar Ársælsson og Bjarni Felixsson. (Grein er nefnist: Hafa leikið alla bikarleiki K.R.) „í knattspyrnuannál í febrúarhefti íþróttablaðsins var minnst á Bikarkeppni Knattspyrnusambands íslands og þann árangur meistara- flokks KR að sigra í þeirri keppni fimm sinnum í röð — eða alltaf frá því að keppnin hófst. í beinu framhaldi var þess getið, að fjórir leikmenn KR hafi leikið alla úrslitaleik- ina fimm, þeir Sveinn Jónsson, Heimir Guðjónsson, Bjami Felixsson og Hreiðar Ársæls- son, en það hafa reyndar fleiri gert eða sjö kappliðsmenn hjá KR. Hins vegar hafa þessir fjórir umræddu leikmenn leik- ið alla þá 15 leiki, sem KR hefur þurft að leika til að sigra í umrædd fimm skipti í Bikar- keppninni — og verður það að teljast einstæður árangur. Auk þeirra hafa svo leikið alla úr- slitaleikina fimm þeir Hörður Felixsson, Gunnar Guð- mannsson og Ellert Sehram. Samtals mun Hörður hafa leikið 13 leiki, en þeir Gunnar og Ellert 14 hvor.“ (Úr umsögn íþrótta- blaðsins um leik Kefla- víkur og Ferencvaros í Evrópubikarkeppni meistaraliða í knatt- spymu) „Keflvíkingar sýndu þarna mjög góðan leik og það vakti mikla athygli, að þeir reyndu allan tímann að sýna góða og prúðmannlega knattspyrnu og lögðust aldrei í vörn. — Má segja, að þeir hafi jafnvel leikið meiri sóknarleik núna en í fyrri leiknum. Ungverj- 1965 arnir voru miklu betri hér á sínum heimavelli en í Reykja- vík, en allir þeir sem á völlinn komu, samtals um 30 þús. manns, lofuðu mjög fram- komu Keflvíkinga. Forráða- menn Ferencvaros hér fannst mikið til um framkomu Kefl- víkinga, t.d. hlupu þeir út á völlinn áður en leikurinn hófst og heilsuðu áhorfendum mjög fallega og kvöddu þá á sama máta í leikslok, en hlupu síðan að, þar sem Ungverjar gengu inn og hylltu þá. Voru Ung- verjarnir sérstaklega hrifnir af þessu og kváðu slíkt aldrei hafa komið fyrir í Ungverja- landi að taplið sýndi þar slíkt.“ (Úr vlðtali við Birgi Björnsson, fyrirliða FH í handknattleik) —„Hverjar telur þú helstu ástæður hins mikla hand- knattleiksáhuga í Hafnarfirði? — Þær eru að sjálfsögðu ýmsar, fyrst má nefna dugnað og ódrepandi áhuga Hallsteins Hinrikssonar, íþróttakennara skólanna í Hafnarfirði. Hall- steinn hefur sérstakt lag á að kveikja áhuga í unglingum. Sá áhugi endist áfram, þó að skólanámi ljúki, unglingarnir fara í íþróttafélögin. Ég álít mjög mikilvægt, að skólarnir og íþróttafélögin vinni saman á þennan hátt. Samheldnin í liði FH undanfarin 10 ár hefur einnig verið með eindæmum góð, sem er sérstaklega þýð- ingarmikið í flokkaíþrótt eins og handknattleik. Fólkið í kaupstaðnum hefur síðan staðið við hlið íþróttafólksins og það skapar meiri metnað, en t.d. hjá Reykjavíkurfélög- unum. Ég álít einnig þýðingar- mikið að FH-liðið æfir svo að segja óslitið allt árið, þetta er sérstaklega mikilvægt, þar sem húsnæðisskortur er tilfinnan- legur til æfinga að vetrarlagi.“ 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.