Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 45

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 45
(Úr frásögn íþróttablaðs- ins um svigkeppni ís- landsmótsins á skíðum) „Keppni þessi var afar spennandi. Þegar 13 fyrstu höfðu farið brautina, héldu flestir, að því skemmtilegasta væri lokið, en svo var ekki, því nr. 22 Jóhann Vilbergsson, S ógnaði bæði Spiess og öllum þessum góðu og gömlu skíðamönnum okkar með besta tíma í 1. umferð, 1,8 sek. betri en Eysteinn. Nú kom mikil ólga í áhorfendur og þeir sögðu hver við annan: „Getur Jóhann „keyrt“ svona vel í II. umferð?“ Fólkið beið í hríðinni og næsta umferð hófst, og keppendurnir komu hver af öðrum. Flestir bættu tíma sína dálítið, Tony Spiess fékk 1:03,4 og Eysteinn fylgdi fast á eftir með 1:03,9, hann ætlaði ekki að láta taka af sér annan meistaratitilinn á þessu móti. Jóhann þurfti 1:05,6 til sigurs og nú kom hann. Hann fór ekki minna en áður en öryggið var minna og 3—4 hliðum frá marki missti hann jafnvægið og þar með vonina um meistaratitilinn. Frammi- staða Jóhanns mun þó verða öllum, sem til hans sáu í fersku minni. Strax að lokinni svigkeppni karla hófst svig kvenna. Þar var keppnin ekki síður hörð á milli Jakobínu og Mörtu, því eftir I. umferð hafði Marta 5,7 sek. forskot, því Jakobína varð fyrir óhappi, en í II. umferð vann hún það upp og var öruggur sigurvegari.“ íþróttablaðið 1957 Óskum ÍÞRÓTTABLAÐINU, íþrótta- og ungmennafélögum, til hamingju á 40 ára afmælinu. Barnaöryggisstó lar í bíla. Tryggið öryggi yngsta farþegans í bílnum með góðum öryggisstól! Póstsendum Varðan h.f. Grettisgötu 2A. Sími 19031 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.