Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 8

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Blaðsíða 8
Iþróttablaðið 40 ára með útgaáfu íþróttablaðsins en raun bar vitni, voru margir sem töldu að íþróttahreyfingin gæti tæpast án málgagns, íþróttablaðs, verið, og það væri vænlegasta leiðin til þess að ryðja íþrótta- starfinu braut, að halda blaðinu úti. Nokkrir áhugasamir einstak- lingar gerðu tilraun til útgáfu á íþróttablaði árið 1932, og gáfu þá út blað er bar nafnið „Iþrótta- maðurinn". En það blað átti við sömu örðugleika að etja og íþróttablaðið, og aðeins komu út þrjú tölublöð. Meðal þeirra sem ólu þá von og ósk í brjósti að unnt væri að gefa út íþróttablað var Konráð Gísla- son. Varð að ráði í desember- mánuði árið 1935, að Konráð tæki við útgáfu blaðsins á eiginn kostnað og ábyrgð, en nyti þó lít- ils háttar styrks úr sjóðum íþróttasambandsins. í formálsorðum fyrsta tölu- blaðs hins endurreista Iþrótta- blaðs segir Konráð m.a.: „Með sögu íslenskra íþrótta- blaða fyrir augum, þarf að vísu nokkra bjartsýni til þess að ráðast í útgáfu nýs íþróttablaðs, en væntanlega ræður sú bjartsýni niðurlögum síns versta andstæð- ings, sem er tómlætið.“ Síðan segir Konráð: „Vér íslendingar erum sennilega eina þjóðin á hnettinum, af hinum svokölluðu menningarþjóðum, sem á ekkert opinbert málgagn fyrir íþrótta- menn sína.“ Þessar setningar úr formáls- orðum Konráðs Gíslasonar bera vott um hinn eldlega áhuga og ódrepandi baráttuvilja hans, og honum tókst líka að sýna að „ómögulega var mögulegt“, þar sem hann gaf blaðið út með myndarbrag allt til ársins 1942, en þá skrifaði hann bréf til íþróttasambands íslands, og ósk- aði eftir því að sambandið tæki við blaðinu, þar sem hann hefði nú ákveðið að hætta útgáfunni, og vildi ekki að útgáfa þess félli niður. Málið var lagt fyrir næsta þing íþróttasambandsins og þar samþykkt að stofna hlutafélag sem sæi um útgáfu blaðsins, enda réði sambandsstjórnin meiri hluta í ritnefnd og ritstjóra blaðsins. Var hlutafélagið síðan stofnað og safnað nokkru hluta- fé, þannig að bjartsýni var ríkj- andi á að hið sama yrði ekki blaðinu að fótakefli og er íþróttasamband íslands hafði áður séð um rekstur þess. Skin og skúrir Stjórn hlutafélags þess sem sá um rekstur og útgáfu íþrótta- blaðsins var skipuð þeim Bene- dikt G. Waage, Jens Guðbjörns- syni, Kristjáni L. Gestssyni, Sigurjóni Péturssyni og Þorsteini Einarssyni. Ráðinn var nýr rit- stjóri að blaðinu, Þorsteinn Jósefsson, síðar kunnur rithöf- undur og blaðamaður. Kom Stjórn íþróttasambands Islands sem hratt hugmyndinni um íþróttablaðið í framkvæmd: Halldór Hansen, Pétur Sigurðsson, Benedikt G. Waage, Óskar Norðmann og Guðmundur Kr. Guðmundsson. Blaðhaus íþróttablaðsins fyrstu starfsárin. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.