Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1980, Side 24

Íþróttablaðið - 01.04.1980, Side 24
Jónas Halldórsson, um árabil fræknasti sundgarpur Islendinga ásamt þjálfara sínum, Jóni Pálssyni. (Grein um Jónas Hall- dórsson, sundmann) „Það er upphaf þessa máls, að ritnefnd íþróttablaðsins kom að máli við mig, og bað mig að segja lesendum blaðs- ins eitthvað um sjálfan mig og íþróttaferil minn. Flestum mun þykja þetta óskemmtilegt verk og svo er um mig, en samt mun ég reyna. Fyrstu kynni mín af sund- íþróttinni fékk ég þegar ég var 7 ára. Ég fór með fósturföður mínum niður á steinbryggju til að horfa á „Nýjársundið“. Það var árið 1922. Þegar flokkur sundmanna gekk niður á bryggjuna og lúðrasveitin lék „Táp og fjör og frískir menn“ var ég ákaflega hrifinn. Er heim kom, trúði ég fósturfor- eldrum mínum fyrir því, að mig langaði til að læra að synda hið fyrsta og verða kappsunds- maður. Ekki man ég hvort þessi áhugi minn fyrir sundinu varð lengri, en sumarið eftir fór ég þó að skvampa í Sund- laugunum með félögum mín- um úr Vesturbænum, en þar átti ég þá heima. Er ég var 10 ára fluttist ég með fósturfor- eldrum mínum að Laugalæk við Kleppsveg. Nú batnaði að- staða mín til að skvampa í vatni til mikilla muna. Á þessu skvampi lærði ég að synda, en um reglulega æfingu var sann- arlega ekki að ræða. Mig langaði mjög mikið til þess að láta innrita mig í eitthvað af sundfélögum bæjarins til að læra skriðsund, en sökum feimni sótti ég ekki um inn- göngu í neitt þeirra. Ég tók því það ráð að reyna að æfa mig sjálfur. í hvert sinn, er Jón Pálsson, sundkennari var að kenna skriðsund, faldi ég mig undir brúnni í laugunum og Framhald á bls. 99 „Síðari hluta miðvikudags- ins 19. júlí s.l. lagði lítill ára- bátur af stað frá Akureyri austur yfir Pollinn. í bátnum voru Jóhann Gíslason, símrit- ari frá Reykjavík, en hann hafði komið til Akureyrar með sundflokki K.R. og starfaði nú á landsímastöðinni þar. Auk Jóhanns voru í bátnum tveir unglingspiltar, sendlar á stöð- inni, dóttir stöðvarstjórans og starfsstúlka á heimili hans, Sigrún Sigtryggsdóttir frá Breiðabóli á Svalbarðsströnd, 15 ára gömul. Sigrún reri alla leið yfir Pollinn, ýmist annarri árinni eða báðum, en er austur yfir kom, skemmti fólkið sér við (Úr grein þar sem Guð- mundur Guðmundsson skíðakappi segir frá sjálfum sér.) „Af göngukeppnum, sem ég hef tekið þátt í, verða mér þær minnisstæðastar, sem ég hef keppt í hér sunnanlands. Það mun líka flestum skíðamönn- um bera saman um það, að nágrenni Reykjavíkur sé eitt hið ákjösanlegasta landslag fyrir skíðagöngu. Ein harðasta göngukeppni, sem ég hef tekið þátt í, var gangan á Landsmótinu 1942. Ég varð fyrir þeirri óheppni að leggja fyrstur af stað, en gönguslóðin var illa troðin, því það var hríðarhraglandi meðan gangan stóð yfir. Á einum stað sökk ég upp undir hné í lausa- mjöll og stafirnir voru alltaf hálfir í kafi, en þrátt fyrir alla þessa örðugleika hélt ég for- ystunni alla leið og vann gönguna. Þá var göngukeppnin á Landsmótinu í fyrra heldur ekki neinn barnaleikur. Jón Þorsteinsson lagði fyrstur af 24
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.