Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 7

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 7
— ÍÞRÓTTABLA ÐIÐ ~ iþróttir og útilíf Málgagn íþróttasambands íslands Ritstjórar: Sigurður Magnússon og Steinar J. Lúðvíksson Framkvæmdastjóri: Pétur J. Eiríksson Skrifstofa ritstjórnar: íþróttamiðstöðinni Laugardal Útgefandi: Frjaist framtak hf. Framkvæmdastjóri: Jóhann Briem Auglýsingastjóri: Sjöfn Sigurgeirsdóttir Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18 Símar 82300, 82302 Áskriftagjald kr. 19,80 á mánuði Setning, umbrot, filmuvinna og prentun: Prentstofa G. Benediktssonar Bókband: Félagsbókbandið hf. Litgreining kápu: Korpus hf. Héraðssambönd innan ÍSÍ: Héraðssamband Snæfellsnes-Dg Hnappadalssýslu Héraðssamband Strandamanna Héraðssamband Suður-Þingeyinga Héraðssamband Vestur-ísfirðinga Héraðssambandið Skarphéðinn íþróttabandalag Akraness íþrónabandalag Akureyrar íþróttabandalag Hafnarfjarðar íþróttabandalag ísaffjarðar íþróttabandalag Keflavíkur íþróttabandalag Ólafsfjarðar íþróttabandajag Reykjavíkur íþróttabandalag Siglufjarðar íþróttabandalag Suðurnesja íþróttabandalag Vestmannaeyja Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands Ungmennasamband A.-Húnvetninga Ungmennasamband Borgarfjarðar Ungmennasamband Dalamanna Ungmennasamband Eyjafjarðar Ungmennasamband Kjalarnessþings Ungmennasamband Skagafjarðar Ungmennas^mband V.-Húnvetninga Ungmennasamband V.-Skaftfellinga Unemennasambandið Úlfljótur Sérsambönd innan ÍSÍ: Badmintonsamband íslands Blaksamband íslands Borðtennissamband íslands Fimleikasamband íslands Frjálsíþróttasamband íslands Glímusamband íslands Golfsamband íslands Handknattleikssamband íslands íþróttasamband fatlaðra Júdósamband íslands Knattspyrnusamband íslands Körfuknattleikssamband íslands Lyftingasamband íslands Siglingasamband íslands Skíðasamband íslands Skotsamband íslands Sundsamband íslands Rit s t j órnar sp j all Ljósið í myrkrinu Þótt oft sé mikið svartnætti í peningamálum íþróttahreyfingar- innar koma þó dagar inn á milli þegar rofar til og Ijósið nær að skina. Menn öðlast endurnýjaðan kraft og vaxandi trú á það við- fangsefni, sem þeir eru að glíma við með ærinni fyrirhöfn og oft við hinar erfiðustu aðstæður. Einn slíkur dagur rann upp hjá Körfuknattleikssambandinu fyrir skömmu, þegar Sambands íslenskra Samvinnufélaga gerði heyrum kunnugt, að fjárstuðningur þess við íþróttahreyfinguna á þessu ári mundi renna til K.K.Í., kr. 90.000.00. (samsvarandi 9 millj. gamalla króna.) Þetta gerðist miðvikudaginn 11. mars s.l. í stjórnarherbergi S.Í.S. við Sölvhólsgötu, en þangað höfðu forráðamenn sam- bandsins boðið forystumönnum Körfuknattleikssambandsins, forseta Í.S.Í. formanni U.M.F.Í. og enn fremur blaðamönnum. Við það tækifæri lét Erlendur Einarsson forstjóri S.Í.S. þau orð m.a. falla, að sambandið vildi styðja íþróttahreyfinguna samhliða því sem það ynni að sínum viðskiþtamálum á félagslegum grundvelli. Hann rifjaði upp, að á s.l. ári hefði sambandið tekið upp þá nýbreytni til reynslu, að láta fjárstuðning sinn ganga til eins aðila hverju sinni og hefði K.K.Í. þá reyndar einnig orðið fyrir valinu, en þá hefði hins vegar verið um hálfs árs framlag að ræða og því þótt eðlilegt að þessa árs framlag gengi einnig til þeirra, þar sem í Ijós hefði komið, að fyrirkomulagið sem slíkt hefði gefið góða raun. Forstjóri S.Í.S. sjálfur kvaðst hafa fylgst nokkuð með frammi- stöðu landsliðsins í körfuknattleik að undanförnu og væri ánægjulegt að sjá augljósar framfarir þess. Um leið og hann þakkaði K.K.Í. gott samstarf á þessu sviði lét hann í Ijósi þá von sína, að þetta fyrirkomulag á fjárstuðningi gæti orðið nokkur vegvísir fyrir aðra aðila. Steinn Sveinsson formaður landsliðsnefndar K.K.Í. var meðal þeirra fulltrúa K.K.Í. sem þökkuðu þetta mikilvæga framlag. Lét hann svo ummælt, að þessi stuðningur væri eins og Ijós í svarta myrkri og víst væri, að allt undirbúningsstarf, sem unnið hefði verið af hálfu K.K.Í. og væri undirstaða framfaranna hjá landslið- inu, mundi hafa verið óhugsandi án þessa góða stuðnings. Allir aðrir, er til máls tóku, voru sama sinnis. Hvað framhald á stuðningi Sambandsins varðar er þess aö geta, að í reglum sem settar hafa verið þar um er þess getið, að sérsambönd og landssambönd, er starfa aó íþróttamálum, geti hlotið umræddan styrk. Eftirleiðis verður árlega auglýst eftir umsóknum um íþróttastyrk Sambandsins og þurfa umsóknir að hafa borist Sambandinu fyrir 1. ágúst., en í september ár hvert verður tilkynnt um, hvaða aðili hlýtur styrkinn á næsta ári svo og hver styrkupphæðin verður. Þau sambönd sem hugsa sér að sækja um íþróttastyrk Sam- bandsins á þessu ári þurfa því að senda umsóknir sínar fyrir 1. ágúst n.k. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.