Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Qupperneq 13

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Qupperneq 13
„Aðstoð við sérsamböndin og almenningsíþróttir” Sigurður Magnússon hefur nú sem kunnugt er látið af störfum sem skrif- stofustjóri ÍSÍ eftir 10 ára starf í þágu íþróttasam- bands íslands. Við starfi han tók Björn Vilmundarson. Bjöm hefur verið viðloð- andi íþróttir frá því hann var ungur að árum og þeir eru ófáir íþróttamennimir sem lagt hafa stund á jafn marg- ar íþróttagreinar og Bjöm hefur gert um dagana. Björn byrjaði ungur að leika knattspymu með KR og lék með frægu 3. flokks liði félagsins um nokkurt skeið og töpuðu þeir Eru brýnustu verkefni ÍSÍ á næstunni, „segir Björn Vilmundarson, nýráðinn skrifstofustjóri ÍSÍ í viðtali við íþróttablaðið Vesturbæingar ekki leik í langan tíma. 15 ára gamall fór Bjöm að stunda frjálsar íþróttir og ekki leið á löngu þar til hann hafði eignast drengjamet í lang- stökki og stöð það met lengi. Þá keppti Björn' einnig í þrístökki og spretthlaupum. Svo haldið sé áfram að rekja íþróttaferil Bjöms Vilmundarsonar má geta þess að hann var valinn í fyrsta úrvalslið Reykjavíkur í handknattleik árið 1945. Þá hefur Bjöm einnig lagt stund á fimleika hjá Vigni Andréssyni og hnefaleik æfði hann hjá Þorsteini Gíslasyni málara. Bjöm hefur ekki aðeins keppt hér á landi, því árið 1946 var hann valinn til að keppa fyrir íslands hönd á Evrópumeistara- 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.