Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 29

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 29
Sennilega eru þeir fáir sem lagt hafa eins mikið að mörkum við uppbyggingu körfuknattleiksíþróttarinnar á Islandi og EinarÓlafsson. Það hafa margirþeirraeiga nú afreksferil að baki verið í sporum þessara ungu drengja er þarna fá dýrmæta tilsögn. vissu að ég hafði íþróttakennara- próf. Áður en ég byrjaði með meistarflokk karla þjálfaði ég kvennaflokk en konur tóku að iðka körfuknattleik um 1950. Ég tók við af Hrefnu Ingimarsdótt- ur sem hafði þá þjálfað í fimm ár.“ Hvenær var ÍR, þ.e.a.s. meist- araflokkur fyrst íslandsmeistari undir þinni stjórn? „Það var árið 1960 að ég hóf að þjálfa meistaraflokk. Það munaði þó ekki miklu að ég lenti hjá Ár- manni því rétt eftir að ég hafði lofað að taka ÍR-Liðið að mér kom Ármenningurinn Ingvar Sigurbjörnsson til tím og spurði mig hvort ég hefði áhuga á að þjálfa Ármannsliðið. En það kom ekki til greina þar sem ég hafði lofað mér hjá ÍR. Nú þetta fyrsta ársemégþjálfaði meistaraflokkinn urðum við íslandsmeistarar í fimmta sinn. Síðan hef ég alltaf annað slagið þjálfað meistara- flokkinn en er hættur því núna. Mér er það einnig minnisstætt að þegar ég hafði ráðið mig til ÍR í eitt af síðustu skiptunum var hringt til mín daginn eftir. Það var Njarðvíkingur í símanum og hann vildi kanna hvort ég gæti tekið við Njarðvíkurliðinu. Ég gat það að sjálfsögðu ekki en mér finnst það óneitanlega skrítið að ég skuli hafa fengið þessi tilboð daginn eftir að ég samdi við ÍR.“ Ef þú berð saman körfuknatt- leikinn sem leikinn var þegar þú varst að byrja að þjálfa og körfu- knattleikinn í dag, hver er þá helsti munur þar á? „Það er náttúrlega fyrst að nefna breiddina en hún hefur aukist gífurlega eins og gefur að skilja. Liðin utan af landi eru allt- af að sækja í sig veðrið og Reyk- víkingar og önnur lið á höfuð- borgarsvæðinu mega svo sannar- lega fara að vara sig. Ástæðan fyrir flylgisaukningu körfuknatt- leiksins úti á landi er eflaust sú helst, að íþróttakennurum hefur fjölgað mikið síðustu árin og þá hefur áhuginn komið um leið. Ef við víkjum að leikmönnun- um sjálfum þá get ég fullyrt að bestu leikmenn úrvalsdeildar- innar í dag eru ekki betri en þeir leikmenn sem voru burðarásar liða sinna þegar ÍR og KR háðu sem harðasta baráttu um Is- landsmeistaratitilinn hér á árum áður, síður en svo. Framfarir hafa því orðið í minna lagi þrátt fyrir komu erlendu ieikmann- anna hingað til lands.“ Leikmenn eru ekki betri núx 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.