Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 30

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 30
Ef mig minnir rétt þá varst þú ásamt flestum í R-ingum andvígur því á sínum tíma að fá hingað er- lenda leikmenn. ÍR-ingar greiddu atkvæði gegn því á ársþingi KKÍ. Hefur þessi afstaða því breyst? Að kaupa sér íslandsmeistaratitil „Nei hún hefur ekki breyst og breytist örugglega ekki. Ég hef áður lýst þeirri skoðun minni að við eigum að stefna að því að fá hingað erlenda þjálfara en við erlenda leikmenn höfum við ekkert að gera. Það er lítið varið í að kaupa hingað erlenda leik- menn til þess eins að skora stig. Það skilur lítið eftir sig. Tökum Ármenningana sem dæmi. Þeir voru með Danny Shouse í fyrra. Hann skoraði megnið af stigum þeirra þannig að aðrir leikmenn komust vart að. Hvar eru þeir staddir í dag? Eins má taka Njarðvíkingana sem dæmi. Danny Shouse skoraði alltaf megnið af stigunum fyrir þá og vann oft heilu leikina upp á eigin spýtur. Þetta er að kaupa sér Is- landsmeistaratitilinn og ekkert annað. Þessir leikmenn leika aðalhlutverkið en íslensku leik- mennimir komast ekki að. Þetta geta í mörgum tilfellum verið góðir leikmenn en að sama skapi og svona áttu að hoppa og sveifla knettinum niður íkörfuna í lélegir þjálfarar. Lið Hauka úr Hafnarfirði hefur ekki enn fengið til sín erlendan leikmann. Staða liðsins er þannig í dag að þeir leika í 1. deild að ári og yngri flokkar félagsins eru þannig á veg komnir að þeir eru margfaldir íslandsmeistarar og eru í útslitum í flestum flokkum. Liðið hefur alltaf haft íslenskan þjálfara. Þetta segir nú töluvert. En inn- takið í því sem ég hef verið að segja er, að betra er að verja peningunum í góða erlenda þjálfara en erlenda leikmenn.“ Landslið okkar aldrei verið sterkara Við vendum nú okkar kvæði í kross. Landsliðsmálin hafa mjög verið til umræðu að undanfömu og menn ekki á eitt sáttir um val liðsins og undirbúning. Við spurðum Einar álits á þessum at- riðum.: „Það er bjargföst trú mín að w II R-in ga rstan da M ial cka r | — segir Þorsteinn Hallgrímsson fyrrverandi „Ég held að Einar Ólafsson sé og hafi verið að öðrum ólöstuðum alger brautryðjandi í unglingaþjálfun og unglinga starfi hér á landi í körfuknatt- Ieiknum.“ sagði hinn lands- kunni körfuknattleiksmaður Þorsteinn Hallgrímsson er við röbbuðum stuttlega við hann. Þorsteinn var, á meðan hann lék, einn besti leikmaður sem íslenskur körfuknattleikur hefur átt og hann er sá körfu- knattleiksmaður sem getið hefur sér best orð á erlendri grund en hann lék um nokk- urra ára bil með danska liðinu SISU og varð meðal annars danskur meistari í körfuknatt- leik með því liði. Þorsteinn, eða Doddi eins og hann er yfirleitt kallaður meðal körfu- knattleiksmanna, hefur að baki marga landsleiki fyrir ís- lands hönd og margoft hefur hann orðið íslandsmeistari með ÍR. „Þrátt fyrir að unglinga- þjálfunin hafi eflaust verið stærsti skerfur Einars til 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.