Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Qupperneq 38

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Qupperneq 38
Fyrir skömmu var brotið blað í bílaíþróttum á íslandi er bræðurnir Ómar og Jón Ragnnarssynir kepptu fyrstir íslendinga í rallkeppni erlendis. ekki að erlendir ökumenn sæki hingað í hrönnum. Ljómarallið í fyrra þótti vel skipulagt og erum við því óhræddir að takast á við slíkt verkefni sem alþjóðleg rall- keppni er. En það er víst að úti í heimi eru margir sem hafa áhuga á að koma hingað og spreyta sig. Slík rallmót væri unnt að hafa að lokinn ferða- mannavertíðinni, og væri því upplagt fyrir ferðaskrifstof- urnar að aðstoða okkur og freista þess þannig að lengja svolítið ferðamannatímann, þar sem það er gefið mál að mikill fjöldi ferðamanna fylgir stórröllum. Það má og geta þess að þeim erlendu ökumönnum sem kepptu hér í fyrra fannst mikið til um hvað andinn í keppninni var góður. Það er spurning hve lengi það endist. Þetta breytist sennilega þegar keppnin fer að harðna, og ef margir þekktir ökumenn koma erlendis frá til keppni. Og auðvitað eigum við margt ólært. Það er t.d. venjan að taka þá bíla hreinlega í sundur sem lenda í fyrstu sætunum til þess að kanna hvort einhver ólöglegur búnaður sé í þeim. Þetta er ekki mögulegt hér- lendis enn sem komið er. Og úr því að ég minntist á ferðaskrifstofurnar áðan er ekki úr vegi að geta þess að ferðaskrifstofan Úrval er þeg- ar byrjuð að skipulegga ferð hinga til íslands fyrir áhuga- menn um rallakstur, fyrir al- þjóðlega rallið sem haldið verður 19.—23. ágúst. Það er greinilega framsýnt fólk sem vinnur við þessa ferðaskrif- stofu, og ætlar sér að kynna þessa ferð nógu snemma. — Er ekki mikið vinnutap hjá þeir í hinu erilsama for- mannsstarfi? — Því er ekki hægt að neita. í fyrra var ég t.d. í rúm- lega mánaðar launalausu leyfi til þess að skipuleggja klúbb- inn. Ég hef notið velvildar og hjálpsemi hjá vinnuveitend- um mínum. — Landssamband ís- lenskra akstursíþróttamanna og BIKR starfa saman. Hvernig gengur það samstarf? — Það hefur gengið hnökralaust til þessa og mun væntanlega gera það í fram- tíðinni. Ég hef séð það á prenti að Landssamband íslenskra akstursíþróttamanna skipu- leggi öll akstursíþróttamót, en það er ekki rétt. Klúbbarnir sjá um skipulag hinna ýmsu móta alveg upp á eigin spýtur. — Nokkuð að lokum? — Við höfum mikinn áhuga á því að auka félagatölu klúbbsins og hver sem áhuga hefur er velkominn. Félags- gjaldið er 150 krónur, og heimtur á því hafa verið sæmilegar. Við vonumst svo eftir því að ökumenn í öllum mótum fari eftir settum regl- um. Reglurnar eru sanngjarn- ar og koma öllum til góða. Þá er okkur mikilsverð sú góða samvinna sem við höfum haft við bílaumboð, lögregluyfir- völd og aðra þá sem nálægt starfsemi okkar hafa komið. Og ég vil líka nota þetta tæki- færi til þess að minna á að klúbburinn er með opið hús á miðvikudagskvöldum og heldur að auki einn fund í mánuði að Hótel Loftleiðum. 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.