Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 58

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 58
Tommy Smith með vini sínum og meðleikmanni bæði í Liverpool og Svansea, lan Callaghan. Liverpool stjarnan skrifar bók „Hughes át meira að segja matinn okkar Þótt allt sé slétt og fellt á yfirborðinu og knattspyrnu- mennirnir virðist vera perluvinir er þeir faðma hvem annan eftir skoruð mörk, þá er gamanið oft grátt, og oft gífurlegur rígur og metnaður milli leik- manna í liðunum. Eins dauði verður oftast annars brauð, og leikmennirnir hugsa fyrst og fremst um sjálfa sig. Slíkt er auðvitað skiljanlegt í hinum harða heimi atvinnuknattspyrn- unnar. En það er hins vegar fremur fátítt að leikmenn opni hug sinn og skammi félaga sína opinberlega. Þetta gerði þó Tommy Smith, einn af leikmönnum stjömuliðs Liverpool ný- lega, er hann gaf út bók er nefnist „I Did It The Hard Way“ en í bók þessari fjall- ar hann tæpitungulaust um félaga sína í Liverpool-lið- inu og fá ekki allir háa einkunn. Enginn er þó eins skammaður og Emlyn Hughes, sem lengi vel var fyrirliði Liverpool-liðsins en leikur nú með Úlfunum. Hefur greinilega verið grunnt á því góða milli þeirra félaga, og til þess að bregða upp svipmynd af því sem í raun og veru gerist bak við tjöldin í atvinnu- mennskunni grípum við hér Hughes var í litlu uppáhaldi hjá Tommy Smith. niður í umrædda bók Tommy Smith og fáum að sjá hvað hann hefur að segja um Hughes. — Ég hef ekki talað við Emlyn Hughes frá því að Liverpool vann Evrópubikarinn í knatt- spyrnu árið 1978, segir Tommy Smith í bókinni. — Emlyn er duglegur náungi, sem hefur reynt 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.