Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Síða 73

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Síða 73
„Einar á engan sinn líkan” Framhald af bls. 33. lið áttu aldrei svar við þeim, enda fór það svo að andstæð- ingar okkar tóku þessi leik- kerfi upp eftir okkur. Langan aldur var hann potturinn og pannan í öllu er varðaði ÍR og ÍR-ingar geta þakkað honum öðrum fremur þann góða árangur sem félagið náði og er að ná enn þann dag í dag. Þá má ekki gleyma því að æfingaskókn var frábær og það var einfaldlega vegna þess að þjálfarinn Einar Ólafsson var mjög góður og menn höfðu gaman af þessu,“ sagði stór- skyttan fyrrverandi Agnar Friðriksson. —SK. Einar Ólafsson - Framhald af bls. 32. leið að mikill tími hefur farið í körfuknattleikinn á undanförn- um áratugum. „Já það er rétt en ég sé engan veginn eftir þeim tíma. Það er að vísu lítið um frístundir en þó kemur það fyrir að maður TÍZKUBLAÐ finnur sér tíma til að lesa góða bk eða renna sér á skíðum. Ég hef lengi ætlað að hætta að þjálfa en einhvern veginn ekki komið mér að því. Ég held bara að ég haldi áfram á meðan að ég hef gaman af þessu,“ voru lokaorð íþrótta- kennarans og körfuknattleiks- þjálfarans. —SK. Eysteinn — Framhald af bls. 48. ógnað núna vegna þeirra gífur- Iegu hækkana á flugfargjöldum sem orðið hafa á síðustu árum. En við gefumst auðvitað ekki upp í þeim efnum, allra síst þegar svo vel hefur gengið sem undanfarið. Og af því að þú minntist á mín sérfræðistörf, þá má það koma fram að mér gengur ágætlega að samræma bókmenntirnar og íþróttirnar. Judó er nefnilega mjög lýrísk íþrótt; hún styðst við geysimerka menningarlega, taóíska erfðavenju með margar rætur. Engin önnur íþrótt hefur slíkan bakhjarl. Ég vildi gjarnan hvetja judómenn, um leið og þeir æfa af dugnaði, til að kynna sér nú dálítið hið menningarlega baksvið judóíþróttarinnar.“ Þ.I. 0 ■ar 82300 S2ítO“i Þú getur stundað skíði á Selja- landsdal, fótbolta á Torfnesi, sund við Austurvöll, golf í Hnífsdal og svo frv. En það er aðeins einn staður sem allir íþróttamenn koma á, það er litla sjoppan í miðbænum með mikla matvöruúrvalið.

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.