Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 74

Íþróttablaðið - 01.04.1981, Blaðsíða 74
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ SPYR: Guðmundur Þorsteins- son, prentari „Enski knattspymumaður- inn í Tottenham, Glenn Hoddle er í miklu uppáhaldi hjá mér enda er fótbolti mitt uppáhald. Ástæðan fyrir því að Hoddle er í miklu uppáhaldi hjá mér er einfaldlega sú að þeir gerast ekki öllu betri í hans stöðu á vellinum. Af íslenskum íþróttamönn- um held ég langmest uppá Ásgeir Sigurvinsson knatt- spymumann. Það er ekki nóg með að hann sé afburða knatt- spymumaður heldur er hann góður kunningi minn og ég kann virkilega að meta hann sem kunningja.“ Rúnar Gylfason, matreiðslu- maður „Það er að sjálfsögðu Kenny Dalglish í Liverpool. Mér finnst hann vera langbesti „striker“ í heiminum í dag. Dalglish þarf ekki mikinn tíma til að gera hlutina og hann getur skorað mark þegar öllum finnst það vera því sem næst ómögulegt. Af íslenskum íþróttamönn- um finnst mér Ásgeir Sigur- vinsson skemmtilegastur. Mér finnst hann vera langbestur af íslensku atvinnumönnunum í knattspyrnunni í dag.“ Hinrík Þórhallsson, kennarí „Það er hinn ungi knatt- spymumaður úr Víkingi, Lárus Guðmundsson. Hann er bæði skemmtilegur knattspymu- maður og eins er hann stór- góður félagi. Það er virkilega gaman að leika með honum en það gerði ég í Víkingi s.l. sumar. Af erlendum íþróttamönn- um hefur hollenski snillingur- inn Johan Cmyff lengi verið í miklu uppáhaldi hjá mér eða Framhald á bls. 76. Unn- steinn Gunn- laugsson, verslunar- stjóri „Skemmtilegasti íþrótta- maður sem ég horfi á er Skúli Óskarsson. Mér finnst hann alveg sérstakur. Fyrir utan það að hann sé mjög góður í sinni íþróttagrein er hann mein- fyndinn og það er sérstaklega gaman að horfa á hann keppa. Ray Kennedy sem leikur með Liverpool er sá erlendi íþróttamaður sem ég held mest upp á enda er hann frábær knattspymumaður.“ Rósa Ragúels Jóhanns- dóttir, afgreiðslu- stúlka „Æi ég veit það ekki. Ég er ekki svo mikið inni í þessum íþróttum. Jú ég segi Alfreð Gíslason en hann leikur hand- knattleik með KR. Hann er bæði góður í handknattleik og eins er hann myndarlegur strákur. Hvað með erlendan íþrótta- mann? Guð minn almáttugur ég veit það ekki. Ætli maður verði ekki að hafa verslunar- stjórann góðan og því segi ég Ray Kennedy í Liverpool.“ Jón Eyfjörð, starfs- maður KEA „Það er sko ekkert vafamál. Minn uppáhalds íþróttamaður er enski knattspymusnilling- urinn Trevor Francis en hann leikur með Nottingham For- est. Af hverju? Hann er bæði góður og dýr leikmaður og 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.