Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1989, Qupperneq 71

Íþróttablaðið - 01.10.1989, Qupperneq 71
Frá vinstri Hannes Þ. Sigurðsson formaður fræðslu- nefndar ÍSÍ, prófessor A. Morgan Olsen kennari og Karl Guðmundsson fræðslustjóri ÍSÍ. Þátttakendur á fræðslunámskeiði ÍSÍ ásamt kennurum sínum, Anton Bjarnasyni, Olgu Lísu Garðarsdóttur og Karli Guðmundssyni fræðslustjóra ÍSÍ. Nemendur í íþróttakennaraskólan- um á Laugarvatni munu hjálpa til við átakið og er ætlunin að þeir verði fræðslufulltrúar á Suðurlandi í vetur. Astæða er til að óska HSK-fólki velfar- naðar í átaki þessu sem vonandi verður til þess að fleiri af sambands- aðilum ÍSÍ taki til hendinni varðandi almenningsíþróttir. Frá kynningarfundi HSK á átaki í ai- menningsíþróttum. Frá vinstri Ast- björg Gunnarsdóttir formaður trimmnefndar ÍSÍ, Valgerður Auð- unsdóttir formaður frjálsíþrótta- nefndar HSK, Guðmundur Einar- sson framkvæmdastjóri HSK og Björn Jónsson hinn ötuli formaður HSK. ÍÞRÓTTIR OG KONOR Að undanförnu hefur fram- kvæmdastjórn ISI rætt nokkuð á fundum sínum um stöðu kvenna inn- an íþróttahreyfingarinnar út frá ýms- um sjónarhornum. I framhaldi af því boðaði framkvæmdastjórnin til fund- ar með fulltrúum sérsambanda ÍSÍ 26. september sl. A fundinum var rætt um stöðu kvenna innan íþrótta- hreyfingarinnar og horfur í næstu framtíð. Elsa Þorkelsdóttir fram- kvæmdastjóri Jafnréttisráðs var gest- ur fundarins og flutti hún fróðlegt er- indi. Að mörgu leyti var þessi fundur afar fróðlegur og var hann gott inn- legg í umræðuna. Á næstunni mun framkvæmdastjórn ISI standa fyrir fundi norrænu kvennanefndanna. Lovísa Einarsdóttir, úr framkvæmda stjórn ÍSÍ, í ræðustóli á fundinum. ÍSÍ skipar nefndir til að sjá um nýjar íþróttagreinar * Framkvæmdastjórn ÍSÍ skipaði nýlega í þríþrautarnefnd ÍSÍ (Triat- hlon). f nefndina voru skipaðir þeir Cees van de Ven, Sigurður Bjarklind, Steinþór Ólafsson, Karl Halldórsson og Stefán Friðgeirsson. * Framkvæmdastjórn leitar nú að góðu fólki til að skipa í veggtennis- nefnd ÍSÍ og skylminganefnd ÍSÍ. í I ÍSÍ STYRKIR HALLDÓR Framkvæmdastjórn ÍSI samþykkti á fundi sínum 17. ágúst sl. að styrkja Halldór Halldórsson, fýrsta íslenska hjarta- og lungnaþegann, með flugmiða til að hann geti tekið þátt í Hereford hlaupinu svokallaða, sem er hlaup fýrir hjarta- og lungnaþega. Halldór hefur sýnt fádæma hugrekki og íþróttaanda í veikindum sínum og vildi framkvæmdastjómin sýna Hall- dóri virðingu sína á þennan hátt. ÍSÍ vinnur að samningi við Austur-Þýskaland. Framkvæmdastjórn fSÍ vinnur nú að samstarfssamningi við íþrótta- samband Þýska alþýðulýðveldisins að ósk Þjóðverjanna. Árið 1986 var undirritaður samningur við íþróttaráð Frá undirritun samstarfssamn- inga á íþróttasvið- inu við Sovétríkin árið 1986. 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.