Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 12

Íþróttablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 12
Þegar þessi sundstúlka, sem svífur um loftin blá, er orðin stór mun hún væntanlega geta ferðast með ferða- skrifstofu ÍSI. málinu og að hún hafi þess í stað vísað málinu frá. Stundum hefur maður það á tilfinningunni að fram- kvæmdastjórnin sé ekki í nægilegum tengslum við grasrótina, þ.e., hreyf- inguna sjálfa, og formannafundirnir, sem ég nefndi, séu haldnir til að þrýsta á einstök hagsmunamál. Ferðamálin eru eitt af þeim málum sem formannafundur þyrfti að taka á. Iþróttahreyfingin stendur engan veg- inn nægilega sameinuð um eigin hagsmunamál og mín framtíðarsýn fyrir hana er að sjá meiri innbyrðis samvinnu og að við vinnum með sameiginlegu afli að hagkvæmum samningum. Ferðaskrifstofa eða ferðaþjónusta ÍSÍ, sem myndi örugg- lega styrkja stöðu okkar, er framtíðar- sýn og menn verða að gera sér grein fyrir því um hvað málið snýst. Það snýst um viðskipti íþróttahreyfingar- innar að andvirði hundruð milljóna króna á ári og ef við getum ekki stað- iðsameinuð um slíka samningagerð í hvaða tilvikum getum við þá staðið saman?" segir Kolbeinn Pálsson að lokum. TEKKAREIKNINGUR SPARISJÓÐSINS SPARISJÓÐSBÓKARVEXTIR YFIRDRÁTTARHEIMILD LAUNALÁN BANKAKORT - HRAÐBANKI 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.