Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 55

Íþróttablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 55
hvað upp úr vasanum og hélt því á lofti: „Sjáðu, við erum bara með okk- ar passa, maður." En þá kom í Ijós að það, sem hann hélt, á var einmitt passinn hans Geirs sem af einhverj- um ástæðum hafði villst í vasa Þor- bergs. Geiri varð eins og sex ára krakki við þessi tíðindi, ég hef sjaldan séð jafn einlæga gleði hjá nokkrum manni. Hann Ijómaði allur, þessi stóri maður. Það var stórkostleg sjón." EINAR FÓR AÐ SKIPTA SÉR AF „Minnisstæðasta atvikið, sem ég man eftir úr leik, henti Einar Þorvarð- arson markvörð. Þetta var í minni fyrstu landsl iðsferð og tókum við þátt í æfingamóti í Frakklandi 1985. Við lékum að mig minnir, til úrslita á mótinu gegn Tékkum. Þegar sex sek- úndur voru eftir af leiknum var stað- an jöfn en við með boltann og feng- um dæmt aukakast. Tékkarnir stilltu upp í varnarvegg en Páll Ólafsson og Þorgils Óttar tóku sér stöðu fyrir framan vegginn og bjuggu sig undir að gefa boltann á Kristján Arason. Einar Þorvarðarson fór þá að gera það, sem hann á stundum til að gera, að skipta sér af og segja mönnum fyrirverkum. Allt íeinu er hann kom- inn fram á völlinn. Þegar aukakastið vartekið misskildi Kristján þetta eitt- hvað, sló vindhögg að markinu og „Allan tímann var þessi hugsun mér efst í huga; Ekki láta þá deyja. Ég vildi frekar fara sjálfur." ætlaði að senda boltann til Palla Ól- afs. Þetta endaði með því að boltinn hafnaði í höndum tékkneska mark- mannsins sem gerði sér lítið fyrir og sendi hann yfir allan völlinn í autt markið. Við gerðum dálítið grín að Einari eftir þetta og sögðum að hann ætti ekki að fara út fyrir starfssvið sitt." ÓHUGNANLEG REYNSLA Eitt atvik er Valdimar minnisstæð- ara en fyrrgreindar frásagnir en það er honum síður en svo hlátursefni heldur var þetta „óhugnanleg reynsla sem ég vona að ég eigi aldrei eftir að upplifa aftur. Þetta var á rjúpnaveiði- tímanum síðastliðið haustog við vor- um þrír skotfélagar í bíl, ég, pabbi og Guðbjörn eldri bróðir minn. Ég sat undir stýri, pabbi afturí en bróðir minn frammí. Uppi á Holtavörðu- heiði var 5 stiga hiti og hvergi snjó- korn að sjá. En niðri í Vatnsdal mitt á milli Blönduóss og Hvammstanga var óvænt u.þ.b. eins kílómetra langt hálkusvæði. Fyrr um daginn höfðu fimm bílar lent í ákeyrslum og útaf- akstri þarna en það var búið að fjar- lægjaþá þegarokkurbarað. Um leið og ég var kominn yfir brúna skrikaði bíllinn til og lenti í skurði utan vegar en skaust beint upp úr honum aftur. Áfram hentist hann eina sjötíu metra utan vegar. Af einhverjum furðuleg- * Léttir æfinga- og keppnisskór frá new balance með frábæra fjöðrun. • Skór byggðir á þekkingu. • Skór sem standast samanburð. ÚTILÍFi A 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.