Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 49

Íþróttablaðið - 01.05.1991, Blaðsíða 49
Sigrún Stefánsdóttir heldur ræðu á fjölmiðlaráðstefnunni. - Einar Einarsson, sjúkraþjálfari kr. 100.000 til rannsókna á meiðslum knattspyrnumanna. - Porvaldur Ingvarsson, læknir kr. 100.000 til rannsókna á meiðslum skíðafólks á Akureyri. Lovísa Einars- dóttir, form. Heilbrigðis- og rann- sóknarráðs ÍSÍ afhenti styrkina í há- degisverðarboði ÍSÍ á sambands- stjórnarfundinum 4. maí s.l. Fjölmiðlaráðstefna. Föstudaginn 3. maí stóð fjölmiðla- nefnd ÍSÍ fyrir ráðstefnu um umfjöllun fjölmiðia um íþróttir, en nefndin hafði látið gera könnun á síðasta ári um þetta mál og voru teknir fyrir 3 mán- uðir og kannað á ljósvakamiðlum og blöðum hvað væri birt um íþróttir og hvernig það skiptist á milli greina og kynja. A þessa ráðstefnu mættu á milli 20 og 30 manns en frummæl- endur voru Dr. Sigrún Stefánsdóttir, fjölmiðlafræðingur, Samúel Örn Erl- ingsson, íþróttafréttamaður og Ellert B. Schram, ritstjóri. Stórafmæli knattspyrnufélaga Knattspyrnufélagið Týr í Vest- mannaeyjum verður 70 ára 21. maí n.k. og Knattspyrnufélagið Valur í Reykjavík verður 80 ára 11. maí n.k. En bæði þessi félög munu halda upp á þetta með hófi 11. maí. Styrkir Nú nýlega veitti Heilbrigðis- og rannsóknarráð ISI 4 aðilum fjárstyrki til rannsókna og fengu eftirtaldir styrk að þessu sinni: - Jón Qíslason, næringarfræðing- ur kr. 175.000 til að rannsaka neysiu- venjur íþróttafólks. - Hrannar Hólm, nemandi við Há- skólann f Tubingen kr. 125.000 til að rannsaka líkamlegt ástand íslenskra skólabarna, en einnig munu Trimm- nefnd ÍSÍ og tlnglinganefnd ÍSÍ leggja eitthvað til svo fjárhæðin mun hækka. Lovísa Einarsdóttir afhendir Einari Einarssyni, sjúkraþjálfara, 100.000 krónu styrk til rannsókna á meiðslum knattspyrnumanna. Stund milli stríða á sambandsfundi ÍSÍ. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.